Fréttir

Samningar undirritaðir við Aðalmiðlara

Í dag var skrifað undir samninga milli Lánamála ríkisins f.h. ríkissjóðs og aðalmiðlara í tengslum við útgáfu ríkisverðbréfa og viðskiptavakt á eftirmarkaði. Markmiðið með samningunum er að viðhalda aðgengi ríkissjóðs að lánsfé og efla verðmyndun ríkisverðbréfa á eftirmarkaði.

Frá og með 1. apríl 2019 hafa fjögur fjármálafyrirtæki heimild til að kalla sig „aðalmiðlara með ríkisverðbréf“. Þau eru: Arion banki hf., Íslandsbanki hf., Kvika banki hf. og Landsbankinn hf.

Fréttatilkynning (pdf)
Samningur sýnishorn (pdf)

Viðburðir

27
Mar

Vísitala neysluverðs

28
Mar

Útboð ríkisvíxla

5
Apr

Útboð ríkisbréfa

Óverðtryggt Hreyfing Kaup Krafa
RIKB 20 0205 101,20 4,80
RIKB 22 1026 107,53 4,90
RIKB 25 0612 116,11 4,93
RIKB 28 1115 100,61 4,92
RIKB 31 0124 113,95 4,92
Verðtryggt Hreyfing Kaup Krafa
RIKS 21 0414 105,46 1,11
HFF150224 106,30 1,38
RIKS 26 0216 102,05 1,19
RIKS 30 0701 121,63 1,19
HFF150434 118,08 1,40
HFF150644 130,48 1,40