Fréttir

Niðurstöður viðbótarútgáfu RIKS 26 0216

Samkvæmt 5. grein í skilmálum um útboð ríkisbréfa, sem haldið var 7. desember stóð aðalmiðlurum til boða að kaupa 10% af andvirði þess sem selt var í útboðinu á söluverði samþykktra tilboða. Að þessu sinni nýttu aðalmiðlarar sér kaupréttinn í RIKS 26 0216 fyrir 170,2 m.kr. Heildarstærð eftir útboðið í RIKS 26 0216 er nú 9.783.700.000 kr. að nafnvirði.  Uppgjör er 12. desember 2018.

Viðburðir

20
Des

Vísitala neysluverðs

Óverðtryggt Hreyfing Kaup Krafa
RIKB 19 0226 100,70 5,02
RIKB 20 0205 101,05 5,26
RIKB 22 1026 105,90 5,51
RIKB 25 0612 113,30 5,50
RIKB 28 1115 96,30 5,49
RIKB 31 0124 109,00 5,46
Verðtryggt Hreyfing Kaup Krafa
RIKS 21 0414 105,62 1,33
HFF150224 105,75 1,60
RIKS 26 0216 100,20 1,47
RIKS 30 0701 118,00 1,54
HFF150434 116,20 1,68
HFF150644 126,50 1,67