Fréttir forsíða

Mánudagur, 27. júlí, 2015

Ríkissjóður Íslands býðst til að kaupa til baka eigin bréf útgefin í Bandaríkjadölum

Frá og með deginum í dag býðst ríkissjóður til að kaupa eigin bréf útgefin í Bandaríkjadölum sem eru á gjalddaga í júní 2016.  Ríkissjóður býðst til að kaupa allt að 400m. dala að nafnverði á verðinu 103,75. Útboðið stendur til 4. ágúst 2015.
InvitationforOffers (pdf)
TenderOfferannoucement(pdf)
TenderOfferIIIA annoucement(pdf)
Icelandbuyback(pdf)

Mánudagur, 27. júlí, 2015

Fitch Ratings hækkar lánshæfismat ríkissjóðs

Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur hækkað lánshæfismat Ríkissjóðs Íslands fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt í BBB+ frá BBB og hækkað lánshæfismatið fyrir langtímaskuldbindingar í innlendri mynt í A- frá BBB+. Matsfyrirtækið hefur einnig hækkað lánshæfismatið fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt í F2 frá F3 og hækkað landseinkunnina (e. Country Ceiling) í BBB+ frá BBB. Horfur fyrir lánshæfismat á langtímaskuldbindingum eru stöðugar.
Fréttatilkynning Fitch (pdf) 
Skýrsla Fitch (pdf)

Föstudagur, 17. júlí, 2015

Standard og Poor's hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs

Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard og Poor's tilkynnti í dag um hækkun á lánshæfiseinkunn Ríkissjóðs Íslands úr BBB- í BBB. S&P hefur einnig hækkað einkunnina til skamms tíma úr A-3 í A-2. Horfur verða áfram stöðugar.

Fréttatilkynning Standard og Poor's.

Ávöxtunarferill

ÓverðtryggðKaupKrafa
RIKV 15 0817 97,5046,15%
RIKV 15 0915 98,4011,95%
RIKV 15 1015 98,009,30%
RIKV 15 1116 97,0010,03%
RIKV 16 011595,0011,08%
RIKB 16 101399,756,19%
RIKB 17 0206 97,826,51%
RIKB 19 0226106,206,72%
RIKB 20 020598,156,72%
RIKB 22 1026103,006,71%
RIKB 25 0612109,506,65%
RIKB 31 012498,956,60%
VerðtryggðKaupKrafa
RIKS 21 0414107,752,33%
HFF150224106,002,34%
HFF150434111,502,48%
HFF150644117,302,47%

Breyting á vísitölu neysluverðs

Núverandi gildi430,00
12 mán. breyting*1,87%
3 mán. breyting*2,84%
Mánaðarbreyting0,16%

* Umreiknað til ársbreytinga


 

Dagsetning og tími

Þriðjudagur, 28. júlí, 2015

Breyta um tungumálBreyta um leturstærð


Leita

Leit