Fréttir forsíða

Miðvikudagur, 16. ágúst, 2017

Uppkaup ríkisbréfa RIKH 18 1009

Ákveðið hefur verið að halda ekki útboð á ríkisbréfum föstudaginn 18. ágúst 2017.  Þess í stað verða uppkaup kl. 10:30 til 11:00 með tilboðsfyrirkomulagi. Ríkissjóður býðst til að kaupa til baka óverðtryggð bréf í flokknum RIKH 18 1009 sem er með lokagjalddaga 9. október 2018. Tilgangur uppkaupanna er að minnka stærð flokksins sem nú er um 139 ma.kr. og draga þar með úr endurfjármögnunaráhættu ríkissjóðs á lokagjalddaga flokksins.  

Fréttatilkynning (pdf)

Uppkaupsskilmálar (pdf)

Ávöxtunarferill

ÓverðtryggðKaupKrafa
RIKV 17 111598,864,54%
RIKV 17 1215 98,484,58%
RIKV 18 011598,104,60%
RIKV 18 0215 97,724,60%
RIKB 19 0226105,664,79%
RIKB 20 0205102,864,98%
RIKB 22 1026110,124,98%
RIKB 25 0612119,025,00%
RIKB 28 1115 99,855,01%
RIKB 31 0124114,115,03%
VerðtryggðKaupKrafa
RIKS 21 0414105,452,23%
HFF150224104,152,55%
RIKS 30 0701114,181,99%
HFF150434113,452,12%
HFF150644121,752,08%

Breyting á vísitölu neysluverðs

Núverandi gildi442,90
12 mán. breyting*1,84%
3 mán. breyting*0,73%
Mánaðarbreyting-0,02%

* Umreiknað til ársbreytinga


 

Dagsetning og tími

Fimmtudagur, 17. ágúst, 2017

Breyta um tungumálBreyta um leturstærð


Leita

Leit