Fréttir forsíða

Þriðjudagur, 18. apríl, 2017

Útboð ríkisbréfa þann 21. apríl fellur niður

Lánamál ríkisins hafa ákveðið að hætta við útboð ríkisbréfa sem fyrirhugað var að halda þann 21. apríl 2017.

Þriðjudagur, 11. apríl, 2017

Niðurstöður viðbótarútgáfu RIKB 28 1115

Samkvæmt 5. grein í skilmálum um útboð ríkisbréfa, sem haldið var 7. apríl sl. stóð aðalmiðlurum til boða að kaupa 10% af andvirði þess sem selt var í útboðinu á söluverði samþykktra tilboða. Að þessu sinni nýttu aðalmiðlarar sér kaupréttinn í RIKB 28 1115 fyrir 472 m.kr.. Heildarstærð RIKB 28 1115 eftir útboðið er nú 28.717.101.519 kr. að nafnvirði.  Uppgjör er 12. apríl 2017.

Ávöxtunarferill

ÓverðtryggðKaupKrafa
RIKV 17 051599,1917,29%
RIKV 17 071798,347,62%
RIKV 17 081597,956,91%
RIKB 19 0226106,524,92%
RIKB 20 0205103,264,96%
RIKB 22 1026110,964,92%
RIKB 25 0612120,404,89%
RIKB 28 1115 100,764,91%
RIKB 31 0124115,604,91%
VerðtryggðKaupKrafa
RIKS 21 0414104,252,66%
HFF150224102,752,97%
RIKS 30 0701110,002,36%
HFF150434110,852,46%
HFF150644117,002,42%

Breyting á vísitölu neysluverðs

Núverandi gildi442,10
12 mán. breyting*1,94%
3 mán. breyting*5,23%
Mánaðarbreyting0,50%

* Umreiknað til ársbreytinga


 

Dagsetning og tími

Sunnudagur, 30. apríl, 2017

Breyta um tungumálBreyta um leturstærð


Leita

Leit