Fréttir forsíða

Þriðjudagur, 24. febrúar, 2015

Niðurstöður skiptiútboðs RIKB 15 0408

Í síðasta útboði ríkisbréfa hjá Lánamálum ríkisins áttu bjóðendur kost á því að kaupa bréf í RIKB 17 0206 og RIKB 20 0205 með sölu á RIKB 15 0408, sem fellur á gjalddaga 8. apríl nk. Að þessu sinni nýttu bjóðendur sér söluréttinn að upphæð 96.157.929 kr. að nafnvirði í RIKB 15 0408.

Þriðjudagur, 24. febrúar, 2015

Niðurstöður viðbótarútgáfu RIKB 17 0206 og RIKB 20 0205

Samkvæmt 5. grein í skilmálum um útboð ríkisbréfa, sem haldið var 20. febrúar sl. stóð aðalmiðlurum til boða að kaupa 10% af andvirði þess sem selt var í útboðinu á söluverði samþykktra tilboða. Að þessu sinni nýttu aðalmiðlarar sér kaupréttinn í RIKB 17 0206 fyrir 1.023 m.kr. og fyrir 27 m.kr. í RIKB 20 0205.  Heildarstærð RIKB 17 0206 eftir útboð er nú 12.983.000.000 kr. að nafnvirði og 30.306.000.000 kr í RIKB 20 0205.  Uppgjör er 25. febrúar 2015.

Ávöxtunarferill

ÓverðtryggðKaupKrafa
RIKV 15 0316 99,843,99%
RIKB 15 040899,984,61%
RIKV 15 0415 99,464,40%
RIKV 15 0515 99,084,49%
RIKV 15 071598,324,54%
RIKB 16 1013101,854,76%
RIKB 17 0206 100,224,87%
RIKB 19 0226110,885,63%
RIKB 20 0205102,055,76%
RIKB 22 1026107,256,03%
RIKB 25 0612113,456,19%
RIKB 31 0124101,606,34%
VerðtryggðKaupKrafa
RIKS 21 0414105,852,75%
HFF150224104,002,88%
HFF150434107,762,90%
HFF150644112,652,80%

Breyting á vísitölu neysluverðs

Núverandi gildi422,10
12 mán. breyting*0,81%
3 mán. breyting*1,05%
Mánaðarbreyting0,67%

* Umreiknað til ársbreytinga


 

Dagsetning og tími

Mánudagur, 02. mars, 2015

Breyta um tungumálBreyta um leturstærð


Leita

Leit