Fréttir forsíða

Miðvikudagur, 15. apríl, 2015

Uppkaup ríkissjóðs á eigin skuldabréfum útgefnum í Bandaríkjadölum

Á fyrsta ársfjórðungi 2015 hefur Seðlabanki Íslands, sem annast framkvæmd lánamála ríkissjóðs, keypt f.h. ríkissjóðs skuldabréf að nafnvirði samtals USD 97.465.000 í skuldabréfaflokki „ICELAND 4,875% 06/16/16“ (ISIN USX3446PDH48/US451029AD49).
Útgefið magn skuldabréfaflokksins nemur 1.000.000.000 USD og því hefur ríkissjóður keypt 9,7465% af útistandandi skuld ríkissjóðs í framangreindum skuldabréfaflokki, en hann er með lokagjalddaga þann 16.júní 2016.
Uppkaup ríkissjóðs á markaði eru þáttur í lausafjár- og skuldastýringu ríkissjóðs.

Miðvikudagur, 15. apríl, 2015

Útboð óverðtryggðra ríkisbréfa RIKB 17 0206 og RIKB 31 0124

Föstudaginn 17. apríl kl. 11:00 fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins með tilboðsfyrirkomulagi.
Boðin verða til sölu óverðtryggð bréf í flokknum RIKB 17 0206 og RIKB 31 0124. Heildarfjárhæð samþykktra tilboða verður tilkynnt að loknu útboði.
Fréttatilkynning (pdf)
Útboðsskilmálar (pdf)   

Ávöxtunarferill

ÓverðtryggðKaupKrafa
RIKV 15 0515 99,684,06%
RIKV 15 0615 99,284,42%
RIKV 15 071598,894,54%
RIKV 15 0915 98,104,63%
RIKV 15 1015 97,724,65%
RIKB 16 1013101,454,94%
RIKB 17 0206 99,055,55%
RIKB 19 0226107,606,46%
RIKB 20 020598,056,73%
RIKB 22 1026101,856,92%
RIKB 25 0612107,306,97%
RIKB 31 012494,957,04%
VerðtryggðKaupKrafa
RIKS 21 0414106,302,65%
HFF150224104,402,77%
HFF150434108,702,80%
HFF150644113,852,72%

Breyting á vísitölu neysluverðs

Núverandi gildi426,40
12 mán. breyting*1,60%
3 mán. breyting*3,94%
Mánaðarbreyting1,02%

* Umreiknað til ársbreytinga


 

Dagsetning og tími

Sunnudagur, 19. apríl, 2015

Breyta um tungumálBreyta um leturstærð


Leita

Leit