Fréttir forsíða

Miðvikudagur, 01. júlí, 2015

Útboð óverðtryggðra ríkisbréfa RIKB 17 0206 og RIKB 20 0205

Föstudaginn 3. júlí kl. 11:00 fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins með tilboðsfyrirkomulagi.
Boðin verða til sölu óverðtryggð bréf í flokkunum RIKB 17 0206 og RIKB 20 0205. Heildarfjárhæð samþykktra tilboða verður tilkynnt að loknu útboði.
 Fréttatilkynning (pdf)
Útboðsskilmálar (pdf)   

Þriðjudagur, 30. júní, 2015

Ársfjórðungsáætlun í lánamálum ríkissjóðs

 Þriðji ársfjórðungur 2015

  • Á þriðja ársfjórðungi verða boðin til sölu ríkisbréf í markflokkum fyrir 5-15 ma.kr. að söluvirði1.
  • Áformað er að gefa út í flokkunum RIKB 17 0206, RIKB 20 0205 og RIKB 25 0612.

1Með söluvirði er átt við hreint verð (clean price) þ.e. verð án áfallinna vaxta. 

3.Ársfj.áætlun 2015 (pdf)

Ávöxtunarferill

ÓverðtryggðKaupKrafa
RIKV 15 071599,883,60%
RIKV 15 0817 99,385,03%
RIKV 15 0915 98,905,39%
RIKV 15 1015 98,425,58%
RIKV 15 1116 97,905,66%
RIKB 16 101399,686,23%
RIKB 17 0206 97,706,54%
RIKB 19 0226106,386,70%
RIKB 20 020597,756,82%
RIKB 22 1026102,706,76%
RIKB 25 0612108,156,84%
RIKB 31 012497,306,78%
VerðtryggðKaupKrafa
RIKS 21 0414106,602,56%
HFF150224104,902,61%
HFF150434109,652,68%
HFF150644113,602,73%

Breyting á vísitölu neysluverðs

Núverandi gildi429,30
12 mán. breyting*1,54%
3 mán. breyting*2,75%
Mánaðarbreyting0,26%

* Umreiknað til ársbreytinga


 

Dagsetning og tími

Sunnudagur, 05. júlí, 2015

Breyta um tungumálBreyta um leturstærð


Leita

Leit