Fréttir

Niðurstaða í uppkaupum óverðtryggðra ríkisbréfa RIKH 18 1009

Uppkaup á óverðtryggðum ríkisbréfum, RIKH 18 1009 fór fram hjá Lánamálum ríkisins kl. 11:00 í dag. Útboðinu var þannig háttað að öll samþykkt tilboð miðuðust við innsend verð.  

Helstu niðurstöður uppkaupa voru þessar: 

RIKH 18 1009:

Alls bárust 2 gild tilboð í flokkinn að fjárhæð 10.200 m.kr. að nafnverði.

2 tilboðum var tekið fyrir 10.200 m.kr. að nafnverði.

Samþykkt verð er á bilinu 99,980 til 99,990

Uppkaup ríkisbréfa RIKH 18 1009

Ákveðið hefur verið að halda ekki útboð á ríkisbréfum föstudaginn 9. febrúar 2018.  Þess í stað verða uppkaup kl. 10:30 til 11:00 með tilboðsfyrirkomulagi. Ríkissjóður býðst til að kaupa til baka óverðtryggð bréf í flokknum RIKH 18 1009 sem er með lokagjalddaga 9. október 2018. Tilgangur uppkaupanna er að minnka stærð flokksins sem nú er um 50 ma.kr. og draga þar með úr endurfjármögnunaráhættu ríkissjóðs á lokagjalddaga flokksins. 

Fréttatilkynning (pdf)
Uppkaupsskilmálar (pdf)

Viðburðir

27
Feb

Vísitala neysluverðs

14
Mar

Vaxtaákvörðun

26
Mar

Vísitala neysluverðs

Óverðtryggt Hreyfing Kaup Krafa
RIKV 18 0315 99,73 3,68
RIKV 18 0416 99,34 4,09
RIKV 18 0515 98,99 4,17
RIKV 18 0615 98,62 4,23
RIKB 19 0226 104,25 4,42
RIKB 20 0205 102,80 4,73
RIKB 22 1026 109,63 4,90
RIKB 25 0612 118,12 4,98
RIKB 28 1115 98,71 5,16
RIKB 31 0124 112,30 5,17
Verðtryggt Hreyfing Kaup Krafa
RIKS 21 0414 105,96 1,84
HFF150224 105,42 2,07
RIKS 30 0701 114,11 1,95
HFF150434 113,90 2,02
HFF150644 122,45 2,01