Fréttir forsíða

Miðvikudagur, 02. september, 2015

Útboð óverðtryggðra ríkisbréfa RIKB 20 0205

Föstudaginn 4. september kl. 11:00 fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins með tilboðsfyrirkomulagi.
Boðin verða til sölu óverðtryggð bréf í flokknum RIKB 20 0205. Heildarfjárhæð samþykktra tilboða verður tilkynnt að loknu útboði.
Fréttatilkynning (pdf)
Útboðsskilmálar (pdf)

Þriðjudagur, 25. ágúst, 2015

Niðurstöður viðbótarútgáfu RIKB 25 0612

Samkvæmt 5. grein í skilmálum um útboð ríkisbréfa, sem haldið var 21. ágúst sl. stóð aðalmiðlurum til boða að kaupa 10% af andvirði þess sem selt var í útboðinu á söluverði samþykktra tilboða. Að þessu sinni nýttu aðalmiðlarar sér kaupréttinn í RIKB 25 0612 að nafnvirði 400 m kr. Heildarstærð RIKB 25 0612 eftir útboð er nú 91.663.300.000 kr. að nafnvirði.  Uppgjör er 26. ágúst 2015.

Ávöxtunarferill

ÓverðtryggðKaupKrafa
RIKV 15 0915 99,893,60%
RIKV 15 1015 99,425,08%
RIKV 15 1116 98,925,41%
RIKV 16 011597,955,66%
RIKV 16 021597,465,73%
RIKB 16 101399,836,15%
RIKB 17 0206 98,406,18%
RIKB 19 0226107,906,14%
RIKB 20 0205100,506,11%
RIKB 22 1026106,606,08%
RIKB 25 0612114,106,04%
RIKB 31 0124104,306,06%
VerðtryggðKaupKrafa
RIKS 21 0414107,322,39%
HFF150224105,712,44%
HFF150434111,602,46%
HFF150644117,622,45%

Breyting á vísitölu neysluverðs

Núverandi gildi432,30
12 mán. breyting*2,17%
3 mán. breyting*3,89%
Mánaðarbreyting0,53%

* Umreiknað til ársbreytinga


 

Dagsetning og tími

Laugardagur, 05. september, 2015

Breyta um tungumálBreyta um leturstærð


Leita

Leit