Fréttir forsíða

Þriðjudagur, 30. september, 2014

Ársfjórðungsáætlun í lánamálum ríkissjóðs

Fjórði ársfjórðungur 2014

  • Á fjórða ársfjórðungi verða boðin til sölu ríkisbréf í markflokkum fyrir allt að 15 ma.kr. að söluvirði.
  • Áformað er að bjóða út í flokkunum RIKB 16 1013, RIKB 20 0205 og RIKB 31 012

4.Ársfj.áætlun 2014 (pdf)

Þriðjudagur, 23. september, 2014

Niðurstöður viðbótarútgáfu RIKB 16 1013 og RIKB 31 0124

Samkvæmt 5. grein í skilmálum um útboð ríkisbréfa, sem haldið var 19. september sl. stóð aðalmiðlurum til boða að kaupa 10% af andvirði þess sem selt var í útboðinu á söluverði samþykktra tilboða. Að þessu sinni nýttu aðalmiðlarar sér ekki kaupréttinn. Selt magn í flokki RIKB 16 1013 nemur því 500 m.kr. að nafnvirði og selt magn í RIKB 31 0124 nemur 7.210 m.kr. Heildarstærð RIKB 16 1013 eftir útboð er nú 69.523.000.000 kr. að nafnvirði og RIKB 31 er nú 73.536.400.000.kr . Uppgjör er 24. september 2014.

Föstudagur, 19. september, 2014

Niðurstaða í útboði óverðtryggðra ríkisbréfa RIKB 16 1013 OG RIKB 31 0124

RIKB 16 1013:

Alls bárust 3 gild tilboð í flokkinn að fjárhæð 500 m.kr. að nafnverði. 3 tilboðum var tekið fyrir 500 m.kr. að nafnverði á söluverðinu 101,250 (5,34% ávöxtunarkröfu). 

RIKB 31 0124:

Alls bárust 30 gild tilboð í flokkinn að fjárhæð 9.060 m.kr. að nafnverði. 19 tilboðum var tekið fyrir 7.210 m.kr. að nafnverði á söluverðinu 95,180 (7,00% ávöxtunarkröfu).
Fréttatilkynning (pdf)  

Ávöxtunarferill

ÓverðtryggðKaupKrafa
RIKV 14 1015 99,804,93%
RIKV 14 1117 99,325,14%
RIKV 14 1215 98,925,17%
RIKV 15 011598,485,19%
RIKV 15 021698,025,22%
RIKV 15 0316 97,645,22%
RIKB 15 040899,685,08%
RIKB 16 1013101,015,46%
RIKB 19 0226109,386,23%
RIKB 20 020599,326,39%
RIKB 22 1026104,156,57%
RIKB 25 0612109,006,78%
RIKB 31 012494,857,04%
VerðtryggðKaupKrafa
RIKS 21 0414103,803,14%
HFF150224101,703,41%
HFF150434103,753,35%
HFF150644105,603,33%

Breyting á vísitölu neysluverðs

Núverandi gildi422,10
12 mán. breyting*2,35%
3 mán. breyting*1,05%
Mánaðarbreyting-0,17%

* Umreiknað til ársbreytinga


 

Dagsetning og tími

Þriðjudagur, 30. september, 2014

Breyta um tungumál



Breyta um leturstærð






Leita

Leit