Fréttir forsíða

Föstudagur, 18. júlí, 2014

Standard & Poor‘s breytir stöðugum horfum um lánshæfi Ríkissjóðs Íslands í jákvæðar horfur

Hinn 18. júlí ,2014, hefur matsfyrirtækið Standard & Poor‘s breytt horfunum um lánshæfi Ríkissjóðs Íslands úr stöðugum í jákvæðar. Lánshæfiseinkunn ríkissjóðs var staðfest BBB- fyrir langtímaskuldbindingar og A-3 fyrir skammtímaskuldbindingar.
skýrsla S&P (pdf) 

Föstudagur, 18. júlí, 2014

Stefna í lánamálum ríkisins 2014-2017

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt stefnu í lánamálum ríkisins 2014 – 2017. Er þetta í fjórða sinn sem slík stefna er birt. Helstu breytingar sem orðið hafa frá síðustu útgáfu snúa að viðmiðunarreglum fyrir samsetningu lánasafns, en vægi verðtryggðra lána er minnkað og vægi óverðtryggðra lána er aukið. Einnig er gerð breyting á markmiði um innlenda innstæðu í Seðlabankanum, úr 80 milljörðum króna í um 60 – 70  ma.kr. að jafnaði. 
Fréttatilkynning.(pdf) 
Stefna í lánamálum (pdf) 

Þriðjudagur, 15. júlí, 2014

Útboð á verðtryggðum skuldabréfaflokki RIKS 33 0321 í tengslum við losun gjaldeyrishafta

Lánamál ríkisins munu bjóða verðtryggðan flokk ríkisbréfa RIKS 33 0321 í tengslum við gjaldeyrisútboð Seðlabanka Íslands sem haldið verður hinn 2. september 2014.
Söluverð á flokknum fyrir gjaldeyrisútboðið verður tilkynnt eftir lokun markaða kl. 16:00 þann 29. ágúst 2014.
Útboðsskilmálar (pdf)   

Ávöxtunarferill

ÓverðtryggðKaupKrafa
RIKV 14 081599,548,01%
RIKV 14 0915 99,096,36%
RIKV 14 1015 98,665,96%
RIKV 14 1117 98,205,75%
RIKV 14 1215 97,805,65%
RIKV 15 011597,545,23%
RIKB 15 040899,625,04%
RIKB 16 1013101,255,37%
RIKB 19 0226108,706,48%
RIKB 20 020598,106,66%
RIKB 22 1026101,856,94%
RIKB 25 0612106,107,17%
RIKB 31 012491,907,36%
VerðtryggðKaupKrafa
RIKS 21 0414103,953,14%
HFF150224101,613,42%
HFF150434104,153,31%
HFF150644105,703,33%

Breyting á vísitölu neysluverðs

Núverandi gildi421,30
12 mán. breyting*2,43%
3 mán. breyting*2,51%
Mánaðarbreyting0,07%

* Umreiknað til ársbreytinga


 

Dagsetning og tími

Mánudagur, 28. júlí, 2014

Breyta um tungumálBreyta um leturstærð


Leita

Leit