Fréttir

Skiptiútboð óverðtryggðra ríkisbréfa RIKB 22 1026 og RIKB 28 1115

Föstudaginn 23. febrúar kl. 11:00 fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins með tilboðsfyrirkomulagi. 

Boðin verða til sölu óverðtryggð bréf í flokknum RIKB 22 1026 og RIKB 28 1115. Heildarfjárhæð samþykktra tilboða verður tilkynnt að loknu útboði. 

Athugið að aðeins er hægt að kaupa bréf í RIKB 22 1026 og í RIKB 28 1115 með sölu á RIKB 19 0226, sem fellur á gjalddaga 26. febrúar 2019. Lánamál ríkisins kaupa RIKB 19 0226 á fyrirfram ákveðnu verði þ.e. hreina verðinu 104,193 (104,240945 með áföllnum vöxtum m.v. 100 kr. nafnverðseiningu) m.v. uppgjör 28. febrúar 2018. Til skýringar, jafngildir verðið 4,35% í ávöxtunarkröfu. Andvirði bréfanna ásamt áföllnum vöxtum kemur þá sem greiðsla fyrir kaupum á nýjum bréfum.

Fréttatilkynning (pdf)
Útboðsskilmálar (pdf)

Viðburðir

27
Feb

Vísitala neysluverðs

14
Mar

Vaxtaákvörðun

26
Mar

Vísitala neysluverðs

Óverðtryggt Hreyfing Kaup Krafa
RIKV 18 0315 99,79 3,61
RIKV 18 0416 99,41 4,03
RIKV 18 0515 99,07 4,14
RIKV 18 0615 98,70 4,21
RIKB 19 0226 104,20 4,41
RIKB 20 0205 102,61 4,82
RIKB 22 1026 109,46 4,93
RIKB 25 0612 117,72 5,03
RIKB 28 1115 98,07 5,24
RIKB 31 0124 111,45 5,26
Verðtryggt Hreyfing Kaup Krafa
RIKS 21 0414 106,10 1,78
HFF150224 105,55 2,02
RIKS 30 0701 114,31 1,94
HFF150434 114,00 2,01
HFF150644 122,45 2,01