Fréttir forsíða

Fimmtudagur, 11. desember, 2014

Útboð ríkisbréfa hinn 15. desember fellur niður

Lánamál ríkisins hafa ákveðið að hætta við útboð ríkisbréfa sem fyrirhugað var að halda hinn 15.desember 2014.

Fimmtudagur, 11. desember, 2014

Niðurstaða útboðs ríkisvíxla RIKV 15 0316 OG RIKV 15 0615

RIKV 15 0316:
Alls bárust 10 gild tilboð í flokkinn að fjárhæð 5.534 m.kr. að nafnverði. Tilboðum var tekið fyrir 2.074 m.kr. að nafnverði á verðinu 99,036 (flatir vextir 3,85%). 

RIKV 15 0615:
Alls bárust 3 gild tilboð í flokkinn að fjárhæð 320 m.kr. að nafnverði. Öllum tilboðum var hafnað.

Fréttatilkynning (pdf)  
 

Ávöxtunarferill

ÓverðtryggðKaupKrafa
RIKV 15 011599,664,45%
RIKV 15 021699,254,53%
RIKV 15 0316 98,904,55%
RIKB 15 040899,844,96%
RIKB 16 1013102,204,70%
RIKB 19 0226112,105,44%
RIKB 20 0205102,855,59%
RIKB 22 1026108,155,92%
RIKB 25 0612113,906,15%
RIKB 31 0124100,356,46%
VerðtryggðKaupKrafa
RIKS 21 0414103,863,12%
HFF150224101,633,41%
HFF150434104,133,31%
HFF150644107,813,16%

Breyting á vísitölu neysluverðs

Núverandi gildi421,00
12 mán. breyting*1,03%
3 mán. breyting*-1,97%
Mánaðarbreyting-0,52%

* Umreiknað til ársbreytinga


 

Dagsetning og tími

Föstudagur, 19. desember, 2014

Breyta um tungumálBreyta um leturstærð


Leita

Leit