Fréttir forsíða

Miðvikudagur, 22. júní, 2016

Útboð óverðtryggðra ríkisbréfa RIKB 17 0206

Föstudaginn 24. júní kl. 11:00 fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins með tilboðsfyrirkomulagi.
Boðin verða til sölu óverðtryggð bréf í flokknum RIKB 17 0206. Heildarfjárhæð samþykktra tilboða verður tilkynnt að loknu útboði.
 Fréttatilkynning (pdf)
Útboðsskilmálar (pdf)

Miðvikudagur, 22. júní, 2016

Niðurstöður í gjaldeyrisútboði Seðlabanka Íslands hinn 16. júní 2016

Í tengslum við gjaldeyrisútboð Seðlabanka Íslands hinn 16. júní sl., í samræmi við útboðsskilmála vegna kaupa Seðlabanka Íslands á íslenskum krónum í skiptum fyrir evrur og auglýsingu, frá 10. júní sl. um kaupverð ríkistryggðra verðbréfa samfara gjaldeyrisútboði, hefur Seðlabankinn ákveðið að kaupa eftirfarandi flokka  ríkisvíxla, ríkisbréfa og útgáfur með ábyrgð ríkissjóðs til fjármögnunar á gjaldeyriskaupum í útboðinu.

sjá meira

Ávöxtunarferill

ÓverðtryggðKaupKrafa
RIKV 16 0715 99,656,02%
RIKV 16 0815 99,146,00%
RIKV 16 0915 98,646,00%
RIKB 16 101399,866,33%
RIKV 16 1017 98,106,05%
RIKV 16 1115 97,636,07%
RIKB 17 0206 99,276,18%
RIKB 19 0226105,856,28%
RIKB 20 020599,806,30%
RIKB 22 1026104,756,31%
RIKB 25 0612111,456,29%
RIKB 31 0124102,056,28%
VerðtryggðKaupKrafa
RIKS 21 0414104,102,87%
HFF150224102,703,05%
HFF150434106,802,96%
HFF150644110,002,97%

Breyting á vísitölu neysluverðs

Núverandi gildi435,50
12 mán. breyting*1,70%
3 mán. breyting*4,05%
Mánaðarbreyting0,42%

* Umreiknað til ársbreytinga


 

Dagsetning og tími

Sunnudagur, 26. júní, 2016

Breyta um tungumálBreyta um leturstærð


Leita

Leit