Fréttir forsíða

Miðvikudagur, 18. janúar, 2017

Útboð óverðtryggðra ríkisbréfa RIKB 28 1115

Föstudaginn 20. janúar kl. 11:00 fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins með tilboðsfyrirkomulagi.
Í þessu útboði verða seld bréf í nýjum tólf ára flokki ríkisbréfa RIKB 28 1115. Flokkurinn ber 5,00% árlega nafnvexti með vaxtagjalddaga 15. nóvember ár hvert. Lokagjalddagi bréfsins er 15. nóvember 2028. Nánari lýsing á flokknum fylgir í viðhengi með þessari frétt og frekari upplýsingar er hægt að sjá á www.lanamal.is. Heildarfjárhæð samþykktra tilboða verður tilkynnt að loknu útboði.

Fréttatilkynning (pdf)
Útboðsskilmálar (pdf)
Lýsing á RIKB 28 1115 (pdf)
 

 

Þriðjudagur, 17. janúar, 2017

Niðurstöður viðbótarútgáfu RIKB 20 0205

Samkvæmt 5. grein í skilmálum um útboð ríkisbréfa, sem haldið var 13. janúar sl. stóð aðalmiðlurum til boða að kaupa 10% af andvirði þess sem selt var í útboðinu á söluverði samþykktra tilboða. Að þessu sinni nýttu aðalmiðlarar sér ekki kaupréttinn í RIKB 20 0205. Heildarstærð RIKB 20 0205 eftir útboðið er nú 67.400.000.000 kr. að nafnvirði.  Uppgjör er 18. janúar 2017.

Ávöxtunarferill

ÓverðtryggðKaupKrafa
RIKB 17 0206 99,975,53%
RIKV 17 021599,645,00%
RIKV 17 0418 98,804,99%
RIKV 17 051598,434,99%
RIKV 17 071797,595,00%
RIKB 19 0226107,055,12%
RIKB 20 0205102,765,24%
RIKB 22 1026110,105,17%
RIKB 25 0612118,405,23%
RIKB 31 0124112,335,24%
VerðtryggðKaupKrafa
RIKS 21 0414103,452,92%
HFF150224102,503,05%
RIKS 30 0701107,362,59%
HFF150434108,502,73%
HFF150644114,002,66%

Breyting á vísitölu neysluverðs

Núverandi gildi439,00
12 mán. breyting*1,90%
3 mán. breyting*0,46%
Mánaðarbreyting0,14%

* Umreiknað til ársbreytinga


 

Dagsetning og tími

Laugardagur, 21. janúar, 2017

Breyta um tungumálBreyta um leturstærð


Leita

Leit