Fréttir

Markaðsupplýsingar í ágúst 2019

Sérrit fylgir Markaðsupplýsingum
Þessu tölublaði Markaðsupplýsinga fylgir sérrit um árstíðasveiflu í ávöxtunarkröfu ríkisskuldabréfa. Kannað er hvort að þróun ávöxtunarkröfu íslenskra 10 ára óverðtryggðra ríkisskuldabréfa og breytingar í kröfunni milli mánaða fylgi árstíðabundnu mynstri. Niðurstaða greiningarinnar er sú að árstíðasveiflur sem sjást að jafnaði í 10 ára kröfunni eru ekki tölfræðilega marktækar.

Markaðsupplýsingar (pdf)


Sérrit -markaðsupplýsingar_ágúst 2019

Tilkynning um útboð ríkisvíxla
Flokkur RIKV 20 0205
ISIN IS0000031292
Gjalddagi 05.02.2020
Útboðsdagur 30.07.2019
Uppgjörsdagur 01.08.2019

Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00 fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisvíxlum í þeim flokki með því ISIN númeri og með þeim gjalddaga sem fram kemur í töflunni hér að ofan. Greiðsla fyrir ríkisvíxla, þarf að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi, og verða bréfin afhent rafrænt sama dag.

Að öðru leyti er vísað til almennrar lýsingar íslenskra ríkisvíxla og almennra útboðsskilmála á heimasíðu Lánamála ríkisins.

Nánari upplýsingar veitir Oddgeir Gunnarsson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9635.

Viðburðir

23
Ágú

Útboð ríkisbréfa

28
Ágú

Vaxtaákvörðun

29
Ágú

Útboð ríkisvíxla

Óverðtryggt Hreyfing Kaup Krafa
RIKB 20 0205 101,05 3,85
RIKB 22 1026 110,35 3,73
RIKB 25 0612 121,95 3,73
RIKB 28 1115 109,45 3,77
RIKB 31 0124 125,15 3,75
Verðtryggt Hreyfing Kaup Krafa
RIKS 21 0414 104,73 0,90
HFF150224 106,50 1,15
RIKS 26 0216 105,05 0,70
RIKS 30 0701 126,31 0,72
HFF150434 121,71 0,93
HFF150644 137,59 0,93