Fréttir forsíða

Föstudagur, 22. maí, 2015

Uppsögn á aðalmiðlarasamningi Straums fjárfestingabanka hf.

Straumur fjárfestingabanki hf. hefur með tilkynningu dags. 21. maí 2015, sagt upp aðalmiðlarasamningi við Lánamál ríkisins í tengslum við „samning um útgáfu ríkisverðbréfa og viðskiptavakt á eftirmarkaði“, sem undirritaður var 13. mars sl.  Uppsögnin byggir á gagnkvæmu uppsagnarákvæði í 11. gr. samningsins og tekur gildi að liðnum tveimur mánuðum frá dagsetningu tilkynningar um uppsögn.
Ástæða uppsagnarinnar er fyrirhugaður samruni Straums fjárfestingabanka hf. og MP banka hf.

Miðvikudagur, 20. maí, 2015

Útboð ríkisbréfa hinn 22. maí fellur niður

Lánamál ríkisins hafa ákveðið að hætta við útboð ríkisbréfa sem fyrirhugað var að halda hinn 22. maí 2015.

Þriðjudagur, 12. maí, 2015

Niðurstöður viðbótarútgáfu RIKB 17 0206

Samkvæmt 5. grein í skilmálum um útboð ríkisbréfa, sem haldið var 8. maí sl. stóð aðalmiðlurum til boða að kaupa 10% af andvirði þess sem selt var í útboðinu á söluverði samþykktra tilboða. Að þessu sinni nýttu aðalmiðlarar sér ekki kaupréttinn í RIKB 17 0206.  Heildarstærð RIKB 17 0206 eftir útboð er nú 15.943.000.000 kr. að nafnvirði.  Uppgjör er 13. maí 2015.

Ávöxtunarferill

ÓverðtryggðKaupKrafa
RIKV 15 0615 99,734,06%
RIKV 15 071599,284,87%
RIKV 15 0817 98,785,11%
RIKV 15 0915 98,345,26%
RIKV 15 1015 97,875,37%
RIKV 15 1116 97,385,43%
RIKB 16 101399,756,16%
RIKB 17 0206 97,856,34%
RIKB 19 0226105,636,98%
RIKB 20 020596,407,17%
RIKB 22 102699,057,41%
RIKB 25 0612103,457,50%
RIKB 31 012490,407,56%
VerðtryggðKaupKrafa
RIKS 21 0414105,942,70%
HFF150224104,262,78%
HFF150434107,452,93%
HFF150644112,202,83%

Breyting á vísitölu neysluverðs

Núverandi gildi427,00
12 mán. breyting*1,43%
3 mán. breyting*7,55%
Mánaðarbreyting0,14%

* Umreiknað til ársbreytinga


 

Dagsetning og tími

Laugardagur, 23. maí, 2015

Breyta um tungumálBreyta um leturstærð


Leita

Leit