Fréttir forsíða

Föstudagur, 21. október, 2016

Stefna í lánamálum ríkisins 2017-2021

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt stefnu í lánamálum ríkisins 2017-2021. Frá árinu 2011 hefur stefnan verið gefin út til þriggja ára í senn. Í samræmi við ný lög um opinber fjármál er stefnan nú í fyrsta sinn sett fram á grundvelli fjármálaáætlunar og markmið í lánamálum því sett fram til fimm ára, 2017 – 2021.

Meginmarkmið stefnunnar er að tryggja að lánsfjárþörf og fjárhagslegum skuldbindingum ríkissjóðs sé mætt með lágmarkskostnaði að teknu tilliti til varfærinnar áhættustefnu.

Stefna í lánamálum ríkisins 2017-2021 (pdf) 

Fimmtudagur, 20. október, 2016

Fyrirgreiðsla Lánamála ríkisins til aðalmiðlara ríkisverðbréfa.

Með vísan til samnings í tengslum við útgáfu ríkisverðbréfa og viðskiptavaktar á eftirmarkaði dags. 11. mars 2016 hefur verið ákveðið að hefja fyrirgreiðslu í RIKS 30 0701 til hvers aðalmiðlara um 2 ma.kr. að nafnverði. Fyrirgreiðslan tekur gildi eftir kl. 11:00 miðvikudaginn 26. október nk.

Ávöxtunarferill

ÓverðtryggðKaupKrafa
RIKV 16 1115 99,2011,69%
RIKV 17 011698,287,47%
RIKB 17 0206 99,845,46%
RIKV 17 021597,846,81%
RIKV 17 0418 97,006,22%
RIKB 19 0226107,255,36%
RIKB 20 0205102,675,33%
RIKB 22 1026109,605,34%
RIKB 25 0612118,055,33%
RIKB 31 0124111,705,31%
VerðtryggðKaupKrafa
RIKS 21 0414104,352,75%
HFF150224102,203,17%
RIKS 30 0701106,302,69%
HFF150434108,002,81%
HFF150644112,552,76%

Breyting á vísitölu neysluverðs

Núverandi gildi438,50
12 mán. breyting*1,83%
3 mán. breyting*2,03%
Mánaðarbreyting0,48%

* Umreiknað til ársbreytinga


 

Dagsetning og tími

Laugardagur, 22. október, 2016

Breyta um tungumálBreyta um leturstærð


Leita

Leit