Fréttir forsíða

Þriðjudagur, 24. nóvember, 2015

Aukin fyrirgreiðsla verðbréfalána

Fyrirgreiðsla Lánamála ríkisins til aðalmiðlara ríkisverðbréfa.

Með vísan til samnings í tengslum við útgáfu ríkisverðbréfa og viðskiptavaktar á eftirmarkaði dags. 13. mars 2015 hefur verið ákveðið að auka fyrirgreiðslu í RIKB 17 0206 til hvers aðalmiðlara úr 1 ma.kr. í 2 ma.kr. að nafnverði. Breytingin tekur gildi eftir kl. 11:00 miðvikudaginn 25. nóvember nk.

Þriðjudagur, 24. nóvember, 2015

Niðurstöður viðbótarútgáfu RIKB 17 0206

Samkvæmt 5. grein í skilmálum um útboð ríkisbréfa, sem haldið var 20. nóvember sl. stóð aðalmiðlurum til boða að kaupa 10% af andvirði þess sem selt var í útboðinu á söluverði samþykktra tilboða. Að þessu sinni nýttu aðalmiðlarar sér kaupréttinn í RIKB 17 0206 fyrir 120.000.000 kr. Heildarstærð RIKB 17 0206 eftir útboð er nú 21.863.000.000 kr. að nafnvirði.  Uppgjör er 25. nóvember 2015.

Ávöxtunarferill

ÓverðtryggðKaupKrafa
RIKV 15 1215 99,706,12%
RIKV 16 011599,166,19%
RIKV 16 021598,636,25%
RIKV 16 0315 98,126,33%
RIKV 16 0415 97,586,36%
RIKV 16 0517 97,026,42%
RIKB 16 1013100,005,98%
RIKB 17 0206 98,806,05%
RIKB 19 0226107,526,11%
RIKB 20 0205100,516,10%
RIKB 22 1026106,306,10%
RIKB 25 0612113,606,07%
RIKB 31 0124104,056,08%
VerðtryggðKaupKrafa
RIKS 21 0414104,352,91%
HFF150224102,853,07%
HFF150434107,902,86%
HFF150644112,002,83%

Breyting á vísitölu neysluverðs

Núverandi gildi429,40
12 mán. breyting*2,00%
3 mán. breyting*-2,66%
Mánaðarbreyting-0,35%

* Umreiknað til ársbreytinga


 

Dagsetning og tími

Laugardagur, 28. nóvember, 2015

Breyta um tungumálBreyta um leturstærð


Leita

Leit