29.03.17
Ríkissjóður Íslands býðst til að kaupa til baka eigin bréf útgefin í Bandaríkjadölum

Frá og með deginum í dag býðst ríkissjóður til að kaupa eigin bréf útgefin í Bandaríkjadölum sem eru á gjalddaga í maí 2022 (5.875% notes due 2022). Ríkissjóður býðst til að kaupa alla útgáfuna, allt að 1.000m. dala með föstu 75 punkta álagi á viðmiðunarbréf (UST 1.875% due February 28, 2022). Útboðið stendur til og með 4. apríl 2017.

Skilmálar

tilkynning

Aðrar fréttir