13.06.17
Niðurstaða í útboði ríkisvíxla RIKV 17 1215
Flokkur
RIKV 17 1215
Greiðslu-og uppgjörsdagur
15.06.2017
Samþykkt tilboð að nafnverði (m.kr.)
1.000
Samþykkt (verð / flatir vextir)
97,667
4,699
Fjöldi innsendra tilboða
5
Upphæð móttekinna tilboða að nafnverði (m.kr.)
1.200
Fjöldi samþykktra tilboða
3
Fjöldi samþykktra tilboða úthlutað að fullu
3
Lægsta úthlutaða verð / Hæstu úthlutuðu flötu vextir
97,667
4,699
Hæsta úthlutaða verð / Lægstu úthlutuðu flötu vextir
97,690
4,652
Lægsta verð / Hæstu flötu vextir úthlutaðir að fullu
97,667
4,699
Vegið meðaltal samþykktra tilboða (verð / flatir vextir)
97,681
4,670
Besta tilboð (verð / flatir vextir)
97,690
4,652
Versta tilboð (verð / flatir vextir)
97,536
4,970
Vegið meðaltal innsendra tilboða (verð / flatir vextir)
97,665
4,703
Hlutfall samþykktra tilboða sem tekin eru að hluta
100,00 %
Boðhlutfall
1,20

Aðrar fréttir

Skiptiútboð óverðtryggðra ríkisbréfa RIKB 20 0205

Föstudaginn 18. maí kl. 11:00 fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins með tilboðsfyrirkomulagi. 

Boðin verða til sölu óverðtryggð bréf í flokknum RIKB 20 0205. Heildarfjárhæð samþykktra tilboða verður tilkynnt að loknu útboði. 

Athugið að aðeins er hægt að kaupa bréf í RIKB 20 0205 með sölu á RIKB 19 0226, sem fellur á gjalddaga 26. febrúar 2019. Lánamál ríkisins kaupa RIKB 19 0226 á fyrirfram ákveðnu verði þ.e. hreina verðinu 103,090 (105,151644 með áföllnum vöxtum m.v. 100 kr. nafnverðseiningu) m.v. uppgjör 23. maí 2018. Til skýringar þá jafngildir verðið 4,50% í ávöxtunarkröfu. Andvirði bréfanna ásamt áföllnum vöxtum kemur þá sem greiðsla fyrir kaupum á nýjum bréfum.

Í ljósi stærðar RIKB 20 0205 eru fjárfestar hvattir til þess að nýta sér þetta tækifæri til að taka þátt í skiptiútboðinu og eignast bréf í flokknum.

Fréttatilkynning (pdf)
Útboðsskilmálar (pdf)

Niðurstöður viðbótarútgáfu RIKB 28 1115 og RIKB 22 1026

Samkvæmt 5. grein í skilmálum um útboð ríkisbréfa, sem haldið var 4. maí stóð aðalmiðlurum til boða að kaupa 10% af andvirði þess sem selt var í útboðinu á söluverði samþykktra tilboða. Að þessu sinni nýttu aðalmiðlarar sér kaupréttinn í RIKB 28 1115 fyrir 120 m.kr. og í RIKB 22 1026 fyrir 142 m.kr. að nafnvirði. Heildarstærð eftir útboðið í RIKB 28 1115 er nú 53.868.601.519 kr. og RIKB 22 1026 er nú 81.602.800.000 kr. að nafnvirði .  Uppgjör er 9. maí 2018.