02.07.18
Ársfjórðungsáætlun í lánamálum ríkissjóðs

Þriðji ársfjórðungur 2018

  • Á þriðja ársfjórðungi verða boðin til sölu ríkisbréf í markflokkum fyrir 7-10 ma.kr. að söluvirði.
  • Áformað er að gefa út í flokkunum RIKB 22 1026 og RIKB 28 1115.

3.Ársfj.áætlun 2018 (pdf)

Aðrar fréttir

Niðurstöður viðbótarútgáfu RIKB 22 1026

Samkvæmt 5. grein í skilmálum um útboð ríkisbréfa, sem haldið var 21. september stóð aðalmiðlurum til boða að kaupa 10% af andvirði þess sem selt var í útboðinu á söluverði samþykktra tilboða. Að þessu sinni nýttu aðalmiðlarar sér ekki kaupréttinn. Heildarstærð eftir útboðið í RIKB 22 1026 er nú 88.182.800.000 kr. að nafnvirði.  Uppgjör er 26. september 2018.