28.09.18
Ársfjórðungsáætlun í lánamálum ríkissjóðs

Fjórði ársfjórðungur 2018

  • Á fjórða ársfjórðungi verða boðin til sölu ríkisbréf fyrir 10 ma.kr. að söluvirði[1].
  • Útgáfa á nýjum millilöngum verðtryggðum ríkisbréfaflokki.
  • Möguleiki er á áframhaldandi útgáfu í flokkunum RIKB 22 1026 og RIKB 28 1115.

[1] Með söluvirði er átt við hreint verð (clean price) þ.e. verð án áfallinna vaxta.

4.ársfj.áætlun 2018.pdf

Aðrar fréttir