30.10.19
Niðurstaða í útboði ríkisvíxla - RIKV 20 0316

Flokkur 
RIKV 20 0316
Greiðslu-og uppgjörsdagur 
 01.11.2019 
Samþykkt tilboð að nafnverði (m.kr.) 
 3.100 
Samþykkt (verð / flatir vextir) 
 98,736 
 / 
 3,389 
Fjöldi innsendra tilboða 
 21 
Upphæð móttekinna tilboða að nafnverði (m.kr.) 
 10.900 
Fjöldi samþykktra tilboða 
 4 
Fjöldi samþykktra tilboða úthlutað að fullu 
 4 
Lægsta úthlutaða verð / Hæstu úthlutuðu flötu vextir 
 98,736 
 / 
 3,389 
Hæsta úthlutaða verð / Lægstu úthlutuðu flötu vextir 
 98,773 
 / 
 3,288 
Lægsta verð / Hæstu flötu vextir úthlutaðir að fullu 
 98,736 
 / 
 3,389 
Vegið meðaltal samþykktra tilboða (verð / flatir vextir) 
 98,754 
 / 
 3,340 
Besta tilboð (verð / flatir vextir) 
 98,773 
 / 
 3,288 
Versta tilboð (verð / flatir vextir) 
 98,624 
 / 
 3,693 
Vegið meðaltal innsendra tilboða (verð / flatir vextir) 
 98,714 
 / 
 3,448 
Hlutfall samþykktra tilboða sem tekin eru að hluta (u.þ.b.) 
 100,00 % 
Boðhlutfall 
 3,52 

Aðrar fréttir

12.11.19
Ríkisbréf
Niðurstöður viðbótarútgáfu RIKB 21 0805

Samkvæmt 6. grein í almennum útboðsskilmálum ríkisbréfa, sem haldið var 8. nóvember stóð aðalmiðlurum til boða að kaupa 10% af andvirði þess sem selt var í útboðinu á söluverði samþykktra tilboða. Að þessu sinni nýttu aðalmiðlarar sér ekki kaupréttinn í RIKB 21 0805. Heildarstærð eftir útboðið í RIKB 21 0805 er nú 8.775.000.000 kr. að nafnvirði.  Uppgjör er 13. nóvember 2019.

Tilkynning um útboð ríkisbréfa - RIKB 21 0805
Flokkur RIKB 21 0805
ISIN IS0000031482
Gjalddagi 05.08.2021
Útboðsdagur 08.11.2019
Uppgjörsdagur 13.11.2019
10% viðbót 12.11.2019

Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00 fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisbréfum í þeim flokki með því ISIN númeri og með þeim gjalddaga sem fram kemur í töflunni hér að ofan. Greiðsla fyrir ríkisbréfin, þarf að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi, og verða bréfin afhent rafrænt sama dag. Um 10% viðbót sjá 6. gr. í almennum útboðskilmálum ríkisbréfa

Til nánari upplýsinga er að öðru leyti er vísað til heimasíðu Lánamála ríkisins, þ.e. vegna lýsingar skuldabréfaflokksins og almennra útboðsskilmála ríkisbréfa.

Nánari upplýsingar veitir Oddgeir Gunnarsson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9635.

Tilkynning um útboð ríkisvíxla - RIKV 20 0316
Flokkur RIKV 20 0316
ISIN IS0000031425
Gjalddagi 16.03.2020
Útboðsdagur 30.10.2019
Uppgjörsdagur 01.11.2019

Á útboðsdegi, á milli kl. 10:30 og 11:00, fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisvíxlum í þeim flokki, með því ISIN númeri og með þeim gjalddaga sem fram kemur í töflunni hér að ofan. Greiðsla fyrir ríkisvíxlana þarf að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi og verða bréfin afhent rafrænt sama dag.

Að öðru leyti er vísað til almennrar lýsingar íslenskra ríkisvíxla og almennra útboðsskilmála á heimasíðu Lánamála ríkisins.

Nánari upplýsingar veitir Oddgeir Gunnarsson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9635.