07.12.18 Niðurstaða í útboði verðtryggðra ríkisbréfa RIKS 26 0216 Flokkur RIKS 26 0216 Greiðslu-og uppgjörsdagur 12.12.2018 Samþykkt tilboð að nafnverði (m.kr.) 1.952 Samþykkt (verð / ávöxtunarkrafa) 100,000 / 1,500 Fjöldi innsendra tilboða 27 Upphæð móttekinna tilboða að nafnverði (m.kr.) 4.852 Fjöldi samþykktra tilboða 16 Fjöldi samþykktra tilboða úthlutað að fullu 16 Lægsta úthlutaða verð / Hæsta úthlutaða ávöxtunarkrafa 100,000 / 1,500 Hæsta úthlutaða verð / Lægsta úthlutaða ávöxtunarkrafa 100,680 / 1,400 Lægsta verð / Hæsta ávöxtunarkrafa úthlutað að fullu 100,000 / 1,500 Vegið meðaltal samþykktra tilboða (verð / ávöxtunarkrafa) 100,091 / 1,486 Besta tilboð (verð / ávöxtunarkrafa) 100,680 / 1,400 Versta tilboð (verð / ávöxtunarkrafa) 99,850 / 1,522 Vegið meðaltal innsendra tilboða (verð / ávöxtunarkrafa) 100,004 / 1,499 Hlutfall samþykktra tilboða sem tekin eru að hluta 100,00 % Boðhlutfall 2,49 Til baka
20.02.19 Ríkisvíxlar Útboð ríkisvíxla RIKV 19 0618 Föstudaginn 22. febrúar kl. 11:00 fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisvíxlum í flokknum RIKV 19 0618 sem er með gjalddaga 18. júní 2019. Fréttatilkynning (pdf)Útboðsskilmálar (pdf)
19.02.19 Verðtryggð ríkisbréf Útboð verðtryggðra ríkisbréfa RIKS 26 0216 Fimmtudaginn 21. febrúar kl. 11:00 fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins með tilboðsfyrirkomulagi. Boðin verða til sölu verðtryggð bréf í flokknum RIKS 26 0216. Heildarfjárhæð samþykktra tilboða verður tilkynnt að loknu útboði. Fréttatilkynning (pdf)Útboðsskilmálar (pdf)
06.02.19 Óverðtryggð ríkisbréf Útboð ríkisbréfa þann 8. febrúar fellur niður Lánamál ríkisins hafa ákveðið að hætta við útboð ríkisbréfa sem fyrirhugað var að halda þann 8. febrúar 2019.