07.06.19
Niðurstaða í útboði óverðtryggðra ríkisbréfa RIKB 28 1115

Flokkur 
RIKB 28 1115
Greiðslu-og uppgjörsdagur 
 12.06.2019 
Samþykkt tilboð að nafnverði (m.kr.) 
 1.250 
Samþykkt (verð / ávöxtunarkrafa) 
 108,200 
 / 
 3,940 
Fjöldi innsendra tilboða 
 11 
Upphæð móttekinna tilboða að nafnverði (m.kr.) 
 1.800 
Fjöldi samþykktra tilboða 
 5 
Fjöldi samþykktra tilboða úthlutað að fullu 
 5 
Lægsta úthlutaða verð / Hæsta úthlutaða ávöxtunarkrafa 
 108,200 
 / 
 3,940 
Hæsta úthlutaða verð / Lægsta úthlutaða ávöxtunarkrafa 
 108,310 
 / 
 3,930 
Lægsta verð / Hæsta ávöxtunarkrafa úthlutað að fullu 
 108,200 
 / 
 3,940 
Vegið meðaltal samþykktra tilboða (verð / ávöxtunarkrafa) 
 108,255 
 / 
 3,930 
Besta tilboð (verð / ávöxtunarkrafa) 
 108,310 
 / 
 3,930 
Versta tilboð (verð / ávöxtunarkrafa) 
 107,910 
 / 
 3,970 
Vegið meðaltal innsendra tilboða (verð / ávöxtunarkrafa) 
 108,163 
 / 
 3,940 
Hlutfall samþykktra tilboða sem tekin eru að hluta (u.þ.b.) 
 100,00 % 
Boðhlutfall 
 1,44 

Aðrar fréttir

Niðurstöður viðbótarútgáfu RIKB 28 1115

Samkvæmt 5. grein í skilmálum um útboð ríkisbréfa, sem haldið var 5. júlí stóð aðalmiðlurum til boða að kaupa 10% af andvirði þess sem selt var í útboðinu á söluverði samþykktra tilboða. Að þessu sinni nýttu aðalmiðlarar sér ekki kaupréttinn í RIKB 28 1115. Heildarstærð eftir útboðið í RIKB 28 1115 er nú 62.801.601.519 kr. að nafnvirði.  Uppgjör er 10. júlí 2019.

28.06.19
Ársyfirlit
Ársfjórðungsáætlun í lánamálum ríkissjóðs

Þriðji ársfjórðungur 2019

  • Á þriðja ársfjórðungi verða boðin til sölu ríkisbréf í markflokkum fyrir 8-12 ma.kr. að söluvirði[1].
  • Útgáfa á nýjum 2ja ára óverðtryggðum ríkisbréfaflokki
  • Áformað er að gefa einnig út í flokkunum RIKS 26 0216 og RIKB 28 1115.

[1] Með söluvirði er átt við hreint verð (clean price) með áföllnum verðbótum á höfuðstól þ.e. verð með verðbótum án áfallinna vaxta.

3.ársfj.áætlun 2019.pdf