12.10.17
Niðurstaða í útboði ríkisvíxla RIKV 18 0416
Flokkur
RIKV 18 0416
Greiðslu-og uppgjörsdagur
16.10.2017
Samþykkt tilboð að nafnverði (m.kr.)
3.900
Samþykkt (verð / flatir vextir)
97,902
4,239
Fjöldi innsendra tilboða
15
Upphæð móttekinna tilboða að nafnverði (m.kr.)
6.100
Fjöldi samþykktra tilboða
7
Fjöldi samþykktra tilboða úthlutað að fullu
7
Lægsta úthlutaða verð / Hæstu úthlutuðu flötu vextir
97,902
4,239
Hæsta úthlutaða verð / Lægstu úthlutuðu flötu vextir
97,935
4,171
Lægsta verð / Hæstu flötu vextir úthlutaðir að fullu
97,902
4,239
Vegið meðaltal samþykktra tilboða (verð / flatir vextir)
97,910
4,222
Besta tilboð (verð / flatir vextir)
97,935
4,171
Versta tilboð (verð / flatir vextir)
97,775
4,501
Vegið meðaltal innsendra tilboða (verð / flatir vextir)
97,899
4,245
Hlutfall samþykktra tilboða sem tekin eru að hluta
100,00 %
Boðhlutfall
1,56

Aðrar fréttir

12.12.17
Ríkisbréf
Niðurstöður viðbótarútgáfu RIKB 28 1115

Samkvæmt 5. grein í skilmálum um útboð ríkisbréfa, sem haldið var 8. desember stóð aðalmiðlurum til boða að kaupa 10% af andvirði þess sem selt var í útboðinu á söluverði samþykktra tilboða. Að þessu sinni nýttu aðalmiðlarar sér ekki kaupréttinn í  RIKB 28 1115. Heildarstærð eftir útboðið í  RIKB 28 1115 er nú 42.600.101.519 kr. að nafnvirði.  Uppgjör er 13. desember 2017.