13.11.17
Niðurstaða í útboði ríkisvíxla RIKV 18 0515
Flokkur
RIKV 18 0515
Greiðslu-og uppgjörsdagur
15.11.2017
Samþykkt tilboð að nafnverði (m.kr.)
2.390
Samþykkt (verð / flatir vextir)
97,927
4,210
Fjöldi innsendra tilboða
19
Upphæð móttekinna tilboða að nafnverði (m.kr.)
8.340
Fjöldi samþykktra tilboða
10
Fjöldi samþykktra tilboða úthlutað að fullu
10
Lægsta úthlutaða verð / Hæstu úthlutuðu flötu vextir
97,927
4,210
Hæsta úthlutaða verð / Lægstu úthlutuðu flötu vextir
97,942
4,179
Lægsta verð / Hæstu flötu vextir úthlutaðir að fullu
97,927
4,210
Vegið meðaltal samþykktra tilboða (verð / flatir vextir)
97,934
4,196
Besta tilboð (verð / flatir vextir)
97,942
4,179
Versta tilboð (verð / flatir vextir)
97,800
4,474
Vegið meðaltal innsendra tilboða (verð / flatir vextir)
97,914
4,237
Hlutfall samþykktra tilboða sem tekin eru að hluta
100,00 %
Boðhlutfall
3,49

Aðrar fréttir

Niðurstaða í uppkaupum óverðtryggðra ríkisbréfa RIKH 18 1009

Uppkaup á óverðtryggðum ríkisbréfum, RIKH 18 1009 fór fram hjá Lánamálum ríkisins kl. 11:00 í dag. Útboðinu var þannig háttað að öll samþykkt tilboð miðuðust við innsend verð. 

Helstu niðurstöður uppkaupa voru þessar: 

RIKH 18 1009:

Alls bárust 3 gild tilboð í flokkinn að fjárhæð 32.600 m.kr. að nafnverði.

2 tilboðum var tekið fyrir 20.000 m.kr. að nafnverði.

Samþykkt verð er 99,990

Uppkaup ríkisbréfa RIKH 18 1009

Ákveðið hefur verið að halda ekki útboð á ríkisbréfum föstudaginn 12. janúar 2018.  Þess í stað verða uppkaup kl. 10:30 til 11:00 með tilboðsfyrirkomulagi. Ríkissjóður býðst til að kaupa til baka óverðtryggð bréf í flokknum RIKH 18 1009 sem er með lokagjalddaga 9. október 2018. Tilgangur uppkaupanna er að minnka stærð flokksins sem nú er um 70 ma.kr. og draga þar með úr endurfjármögnunaráhættu ríkissjóðs á lokagjalddaga flokksins. 

Fréttatilkynning (pdf)
Uppkaupsskilmálar (pdf)