29.04.19
Niðurstaða í útboði ríkisvíxla RIKV 19 1115

Flokkur 
RIKV 19 1115
Greiðslu-og uppgjörsdagur 
 02.05.2019 
Samþykkt tilboð að nafnverði (m.kr.) 
 3.833 
Samþykkt (verð / flatir vextir) 
 97,675 
 / 
 4,350 
Fjöldi innsendra tilboða 
 14 
Upphæð móttekinna tilboða að nafnverði (m.kr.) 
 6.233 
Fjöldi samþykktra tilboða 
 9 
Fjöldi samþykktra tilboða úthlutað að fullu 
 9 
Lægsta úthlutaða verð / Hæstu úthlutuðu flötu vextir 
 97,675 
 / 
 4,350 
Hæsta úthlutaða verð / Lægstu úthlutuðu flötu vextir 
 97,858 
 / 
 4,000 
Lægsta verð / Hæstu flötu vextir úthlutaðir að fullu 
 97,675 
 / 
 4,350 
Vegið meðaltal samþykktra tilboða (verð / flatir vextir) 
 97,699 
 / 
 4,304 
Besta tilboð (verð / flatir vextir) 
 97,858 
 / 
 4,000 
Versta tilboð (verð / flatir vextir) 
 97,467 
 / 
 4,749 
Vegið meðaltal innsendra tilboða (verð / flatir vextir) 
 97,673 
 / 
 4,354 
Hlutfall samþykktra tilboða sem tekin eru að hluta 
 100,00 % 
Boðhlutfall 
 1,63 

Aðrar fréttir

14.05.19
Ríkisbréf
Niðurstöður viðbótarútgáfu RIKB 28 1115

Samkvæmt 5. grein í skilmálum um útboð ríkisbréfa, sem haldið var 10. maí stóð aðalmiðlurum til boða að kaupa 10% af andvirði þess sem selt var í útboðinu á söluverði samþykktra tilboða. Að þessu sinni nýttu aðalmiðlarar sér ekki kaupréttinn í RIKB 28 1115. Heildarstærð eftir útboðið í RIKB 28 1115 er nú 59.751.601.519 kr. að nafnvirði.  Uppgjör er 15. maí 2019.

Markaðsupplýsingar í maí 2019

Við viljum vekja athygli á því að í mánaðarlegum Markaðsupplýsingum eru nú í fyrsta skipti birtar upplýsingar um verðbólguskiptasamninga sem ríkissjóður hóf að gera s.l. haust og áhrif þeirra á lánasafnið. Á bls. 5 er hægt að sjá áhrif innlendra verðbólguskiptasamninga og eins erlends vaxtaskiptasamnings sem gerður var árið 2014 á meðaltíma, vaxtasamsetningu og hlutfall verðtryggðra skulda í lánasafninu. Þessar upplýsingar munu verða birtar með reglubundnum hætti héðan í frá.

Markaðsupplýsingar (pdf)