Annar ársfjórðungur 2019
- Á öðrum ársfjórðungi verða boðin til sölu ríkisbréf í markflokkum fyrir 8-12 ma.kr. að söluvirði[1].
- Áformað er að gefa út í flokkunum RIKS 21 0414, RIKS 26 0216 og RIKB 28 1115.
[1] Með söluvirði er átt við hreint verð (clean price) með áföllnum verðbótum á höfuðstól þ.e. verð með verðbótum án áfallinna vaxta.
2.ársfj.áætlun 2019.pdf