05.09.18
Útboð óverðtryggðra ríkisbréfa RIKB 22 1026

Föstudaginn 7. september kl. 11:00 fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins með tilboðsfyrirkomulagi. 

Boðin verða til sölu óverðtryggð bréf í flokknum RIKB 22 1026. Heildarfjárhæð samþykktra tilboða verður tilkynnt að loknu útboði.

Fréttatilkynning (pdf)
Útboðsskilmálar (pdf)

Aðrar fréttir