08.07.11
Niðurstaða í útboði óverðtryggða ríkisbréfa RIKB 13 0517 og RIKB 16 1013

Útboð á óverðtryggðum ríkisbréfum, RIKB 13 0517 og RIKB 16 1013 fór fram hjá Lánamálum ríkisins kl. 11:00 í dag. Útboðinu var þannig háttað að öll samþykkt tilboð buðust á sama verði. Lægsta samþykkta verð (hæsta ávöxtunarkrafa) ákvarðaði söluverðið.

Fréttatilkynning 110708.pdf

Aðrar fréttir