Ríkisvíxlar eru óverðtryggðir og gefnir út til skemmri tíma en eins árs. Þeir bera ekki vexti og eru greiddir á nafnverði á gjalddaga.
Þeir eru stimpilfrjálsir. Um skattalega meðferð fer skv. skattalögum á hverjum tíma.
Allir ríkisvíxlar eru skráðir í NASDAQ Kauphöllina á Íslandi. Smella á frekari upplýsingar hér fyrir neðan og velja síðan Treasury Bills.
Útreikningur víxla:   reiknað í excel       pdf skjal