Ríkisbréf eru óverðtryggð skuldabréf og eru þau stimpilfrjáls. Um skattalega meðferð fer skv. skattalögum á hverjum tíma.
Nú eru skráðir í NASDAQ Kauphöllina á Íslandi eftirfarandi flokkar óverðtryggðra ríkisbréfa. |
Útreikningar á vaxtagreiðslubréfum ríkissjóðs