Óverðtryggð ríkisbréf eru með föstum vöxtum og árlegum vaxtagreiðslum en höfuðstóllinn greiðist í einu lagi í lokin.

Eftirfarandi flokkar óverðtryggðra ríkisbréfa eru skráðir í NASDAQ kauphöllinni á Íslandi (viðskiptavakt er með flokkana):

Flokkur Gjalddagi
RIKB 25 0612 12. júní 2025
RIKB 26 1015 15. október 2026
RIKB 27 0415 15. apríl 2027
RIKB 28 1115 15. nóvember 2028
RIKB 31 0124 24. janúar 2031
RIKB 35 0917 17. september 2035
RIKB 42 0217 17. febrúar 2042
Útreikningar á vaxtagreiðslubréfum ríkissjóðs