Ríkisbréf eru óverðtryggð skuldabréf og eru þau stimpilfrjáls. Um skattalega meðferð fer skv. skattalögum á hverjum tíma.

Nú eru skráðir í NASDAQ Kauphöllina á Íslandi eftirfarandi flokkar óverðtryggðra ríkisbréfa.
 
Flokkur Gjalddagi  
RIKB 19 0226 26. febrúar 2019
RIKB 20 0205 05. febrúar 2020
RIKB 22 1026 26. október 2022
RIKB 25 0612 12. júní 2025
RIKB 28 1115 15. nóvember 2028
RIKB 31 0124 24. janúar 2031
RIKH 18 1009 09. október 2018
 
 
Útreikningar á vaxtagreiðslubréfum ríkissjóðs