Aðalmiðlurum með ríkisverðbréf er boðið upp á endurhverf viðskipti. Tilgangurinn með þessum samningum er að tryggja nægilegt framboð og seljanleika á markflokkunum.

Hámarkstími eru 14 dagar. Vaxtakjör taka mið af innlánsvöxtum Seðlabanka Íslands.
Undirritun samninga í tengslum við útgáfu ríkisverðbréfa og viðskiptavakt á eftirmarkaði: