Aðalmiðlurum með ríkisverðbréf er boðið upp á peningamarkaðslán. Peningmarkaðslán er liður í lausafjárstýringu ríkissjóðs og er í samræmi við langtímastefnu fjármála- og efnahagsráðuneytisins í lánamálum ríkisins sem birt er á hverjum tíma.

Veðhæf verðbréf í peningamarkaðslánum (pdf)

Skilmálar vegna lausafjárstýringar (sýnishorn) (pdf)