Verðtryggð ríkisbréf ríkissjóðs eru  langtíma skuldabréf. RIKS 21 0414, RIKS 30 0701 og RIKS 33 0321 eru með föstum vöxtum  og árlegum vaxtagreiðslum en verðtryggður höfuðstóllinn greiðist í einu lagi í lokin.

Ríkisbréf ríkissjóðs eru stimpilfrjáls. Um skattalega meðferð fer skv. skattalögum á hverjum tíma.
 
Eftirfarandi flokkar verðtryggðra ríkisbréfa eru skráðir í NASDAQ Kauphöllinni á Íslandi. Viðskiptavakt er með RIKS 21 og RIKS 30 flokkana.
 
RIKS 21 0414 Gjalddagi 14. apríl 2021
RIKS 30 0701 Gjalddagi 1. júlí 2030  
RIKS 33 0321 Gjalddagi 21. mars 2033