Þann 1. október 2007 var Lánasýsla ríkisins lögð niður. Verkefni hennar eru áfram unnin af Seðlabanka Íslands.