Dagatal Lánamála birtir hvenær útboð ríkisbréfa eru haldin, vaxtaákvörðunardag Seðlabanka, birting vísitölu neysluverðs, útgáfu Markaðsupplýsinga , helgidaga og aðra merkisdaga.

Prentvæna útgáfu má sækja hér  fyrir neðan:

Dagatal Lánamála 2024 (pdf)

Hér má sækja útgáfu til innlestrar (ics)

Rafrænt dagatal Lánamála 2024