Fréttir

29.09.23
Ársyfirlit
Ársfjórðungsáætlun í lánamálum ríkissjóðs

Fjórði ársfjórðungur 2023

  • Á fjórða ársfjórðungi verða boðin til sölu ríkisbréf fyrir 24 ma.kr. að söluvirði.
  • Nýr óverðtryggður flokkur ríkisbréfa með gjalddaga árið 2035 verður gefinn út á ársfjórðungnum og verður stefnt á viðskiptavakt með flokkinn.
  • Aðrir flokkar sem mögulega verða boðnir út eru allir markflokkar ríkisbréfa og munu markaðsaðstæður ráða því hvort og þá hversu mikið verður selt í hverjum flokki.
  • Möguleiki er á skiptiútboðum eða uppkaupum á RIKB 24 0415 á fjórðungnum.

4.ársfj.áætlun 2023

Viðburðir

4
Okt

Vaxtaákvörðun

6
Okt

Útboð ríkisbréfa

9
Okt

Markaðsupplýsingar

Óverðtryggt Hreyfing Kaup Krafa
RIKB 24 0415 96,18 10,16
RIKB 25 0612 97,45 9,65
RIKB 26 1015 94,31 8,97
RIKB 28 1115 87,75 8,01
RIKB 31 0124 94,00 7,59
RIKB 42 0217 76,75 6,74
Verðtryggt Hreyfing Kaup Krafa
RIKS 26 0216 95,10 3,69
RIKS 30 0701 100,83 3,11
RIKS 33 0321 100,70 2,91
RIKS 37 0115 81,75 2,65
Gögn seinkuð um 15 mín.