29.03.19 Ársfjórðungsáætlun í lánamálum ríkissjóðs Annar ársfjórðungur 2019 Á öðrum ársfjórðungi verða boðin til sölu ríkisbréf í markflokkum fyrir 8-12 ma.kr. að söluvirði[1]. Áformað er að gefa út í flokkunum RIKS 21 0414, RIKS 26 0216 og RIKB 28 1115. [1] Með söluvirði er átt við hreint verð (clean price) með áföllnum verðbótum á höfuðstól þ.e. verð með verðbótum án áfallinna vaxta. 2.ársfj.áætlun 2019.pdf Til baka
11.12.25 Ríkisvíxlar Útboð ríkisvíxla þann 15. desember fellur niður Lánamál ríkisins hafa ákveðið að hætta við útboð ríkisvíxla sem fyrirhugað var að halda þann 15. desember 2025.
10.12.25 Ríkisbréf Útboð ríkisbréfa þann 12. desember fellur niður Lánamál ríkisins hafa ákveðið að hætta við útboð ríkisbréfa sem fyrirhugað var að halda þann 12. desember 2025 þar sem útgáfumarkmiði ársins hefur þegar verið náð.
09.12.25 Markaðsupplýsingar Markaðsupplýsingar í desember 2025 Uppfært 11. desember 2025 Markaðsupplýsingar (pdf)