27.02.23
Niðurstöður í útboði ríkisvíxla - RIKV 23 0419 - RIKV 23 0719
Flokkur 
RIKV 23 0419
RIKV 23 0719
Greiðslu-og uppgjörsdagur 
01.03.2023
01.03.2023
Samþykkt tilboð að nafnverði (m.kr.) 
23.200
10.080
Samþykkt (verð / flatir vextir) 
98,999
/
7,429
97,083
/
7,726
Fjöldi innsendra tilboða 
21
10
Upphæð móttekinna tilboða að nafnverði (m.kr.) 
28.300
13.580
Fjöldi samþykktra tilboða 
10
5
Fjöldi samþykktra tilboða úthlutað að fullu 
10
5
Lægsta úthlutaða verð / Hæstu úthlutuðu flötu vextir 
98,999
/
7,429
97,083
/
7,726
Hæsta úthlutaða verð / Lægstu úthlutuðu flötu vextir 
99,043
/
7,099
97,350
/
7,000
Lægsta verð / Hæstu flötu vextir úthlutaðir að fullu 
98,999
/
7,429
97,083
/
7,726
Vegið meðaltal samþykktra tilboða (verð / flatir vextir) 
99,025
/
7,234
97,126
/
7,609
Besta tilboð (verð / flatir vextir) 
99,043
/
7,099
97,350
/
7,000
Versta tilboð (verð / flatir vextir) 
98,790
/
8,999
96,855
/
8,350
Vegið meðaltal innsendra tilboða (verð / flatir vextir) 
99,014
/
7,316
97,073
/
7,754
Hlutfall samþykktra tilboða sem tekin eru að hluta (u.þ.b.) 
100,00 %
100,00 %
Boðhlutfall 
1,22
1,35

Aðrar fréttir

07.01.26
Ríkisbréf
Tilkynning um útboð ríkisbréfa - RIKB 38 0215 - RIKS 29 0917
Flokkur RIKB 38 0215 RIKS 29 0917
ISIN IS0000037265 IS0000037711
Gjalddagi 15.02.2038 17.09.2029
Útboðsdagur 09.01.2026 09.01.2026
Uppgjörsdagur 14.01.2026 14.01.2026
10% viðbót 13.01.2026 13.01.2026

Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00, fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisbréfum í þeim flokkum, með þeim ISIN númerum og með þeim gjalddögum sem fram koma í töflunni hér að ofan. Greiðslur fyrir ríkisbréfin þurfa að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi og verða bréfin afhent rafrænt sama dag. Um 10% viðbótarkaupréttinn gildir 6. gr. í almennum útboðsskilmálum ríkisbréfa.

Að öðru leyti er vísað til lýsingar skuldabréfaflokksins og almennra útboðsskilmála ríkisbréfa á heimasíðu Lánamála ríkisins.

Nánari upplýsingar veitir Oddgeir Gunnarsson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9635.

29.12.25
Ársyfirlit
Ársfjórðungsáætlun í lánamálum ríkissjóðs

Fyrsti ársfjórðungur 2026

  • Á fyrsta ársfjórðungi verða boðin til sölu ríkisbréf fyrir 40-60 ma.kr. að söluvirði.
  • Flokkar sem mögulega verða boðnir út eru allir markflokkar ríkisbréfa og mun stærð þeirra og markaðsaðstæður ráða því hvort og þá hversu mikið verður selt í hverjum flokki.
  • Möguleiki er á skiptiútboðum á RIKS 26 0216 og RIKB 26 1015 á fjórðungnum.

1.ársfj.áætlun 2026

29.12.25
Ársyfirlit
Ársáætlun í lánamálum ríkissjóðs 2026
  • Áætlað er að útgáfa ríkisbréfa nemi 200 ma.kr. að söluvirði árið 2026.
  • Fyrirhugað er að gefa út nýjan óverðtryggðan ríkisbréfaflokk með gjalddaga 2029. Stærð flokka og markaðsaðstæður munu ráða því hversu mikið verður selt í einstökum markflokkum ríkisbréfa.
  • Til greina kemur að mæta lánsfjárþörf ríkissjóðs á árinu að hluta til með ríkisvíxlaútgáfu, hagnýtingu erlendra innstæðna á viðskiptareikningi ríkissjóðs hjá Seðlabanka Íslands og sölu hluta lánasafns Húsnæðissjóðs.

Ársáætlun 2026.pdf