02.09.20
Tilkynning um útboð ríkisbréfa - RIKS 33 0321
Flokkur RIKS 33 0321
ISIN IS0000021251
Gjalddagi 21.03.2033
Útboðsdagur 04.09.2020
Uppgjörsdagur 09.09.2020
10% viðbót 08.09.2020

Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00, fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisbréfum í þeim flokki, með því ISIN númeri og með þeim gjalddaga sem fram kemur í töflunni hér að ofan. Greiðsla fyrir ríkisbréfin þarf að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi og verða bréfin afhent rafrænt sama dag. Um 10% viðbót sjá 6. gr. í almennum útboðskilmálum ríkisbréfa.

Til nánari upplýsinga er að öðru leyti vísað til heimasíðu Lánamála ríkisins, þ.e. vegna lýsingar skuldabréfaflokksins og almennra útboðsskilmála ríkisbréfa.

Nánari upplýsingar veitir Magnús Freyr Hrafnsson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9679.

Aðrar fréttir