29.08.22
Niðurstöður í útboði ríkisvíxla - RIKV 22 0921 - RIKV 22 1116
Flokkur 
RIKV 22 0921
RIKV 22 1116
Greiðslu-og uppgjörsdagur 
31.08.2022
31.08.2022
Samþykkt tilboð að nafnverði (m.kr.) 
19.200
33.800
Samþykkt (verð / flatir vextir) 
99,666
/
5,745
98,712
/
6,100
Fjöldi innsendra tilboða 
14
22
Upphæð móttekinna tilboða að nafnverði (m.kr.) 
20.800
36.300
Fjöldi samþykktra tilboða 
11
19
Fjöldi samþykktra tilboða úthlutað að fullu 
11
19
Lægsta úthlutaða verð / Hæstu úthlutuðu flötu vextir 
99,666
/
5,745
98,712
/
6,100
Hæsta úthlutaða verð / Lægstu úthlutuðu flötu vextir 
99,686
/
5,400
98,796
/
5,698
Lægsta verð / Hæstu flötu vextir úthlutaðir að fullu 
99,666
/
5,745
98,712
/
6,100
Vegið meðaltal samþykktra tilboða (verð / flatir vextir) 
99,668
/
5,710
98,743
/
5,952
Besta tilboð (verð / flatir vextir) 
99,686
/
5,400
98,796
/
5,698
Versta tilboð (verð / flatir vextir) 
99,660
/
5,848
98,666
/
6,321
Vegið meðaltal innsendra tilboða (verð / flatir vextir) 
99,667
/
5,728
98,739
/
5,971
Hlutfall samþykktra tilboða sem tekin eru að hluta (u.þ.b.) 
100,00 %
100,00 %
Boðhlutfall 
1,08
1,07

Aðrar fréttir

29.09.23
Ársyfirlit
Ársfjórðungsáætlun í lánamálum ríkissjóðs

Fjórði ársfjórðungur 2023

  • Á fjórða ársfjórðungi verða boðin til sölu ríkisbréf fyrir 24 ma.kr. að söluvirði.
  • Nýr óverðtryggður flokkur ríkisbréfa með gjalddaga árið 2035 verður gefinn út á ársfjórðungnum og verður stefnt á viðskiptavakt með flokkinn.
  • Aðrir flokkar sem mögulega verða boðnir út eru allir markflokkar ríkisbréfa og munu markaðsaðstæður ráða því hvort og þá hversu mikið verður selt í hverjum flokki.
  • Möguleiki er á skiptiútboðum eða uppkaupum á RIKB 24 0415 á fjórðungnum.

4.ársfj.áætlun 2023

Tilkynning um útboð ríkisvíxla - RIKV 23 1220 - RIKV 24 0221
Flokkur RIKV 23 1220 RIKV 24 0221
ISIN IS0000035400 IS0000035541
Gjalddagi 20.12.2023 21.02.2024
Útboðsdagur 25.09.2023 25.09.2023
Uppgjörsdagur 27.09.2023 27.09.2023

Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00, fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisvíxlum í þeim flokkum, með þeim ISIN númerum og með þeim gjalddögum sem fram koma í töflunni hér að ofan. Greiðslur fyrir ríkisvíxlana þurfa að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi og verða bréfin afhent rafrænt sama dag.

Vakin er athygli á því að rafræn skráning ríkisvíxilsins RIKV 23 1220 er hjá Verðbréfamiðstöð Íslands hf. (VBM). Flokkurinn RIKV 24 0221 verður skráður hjá Nasdaq CSD.

Að öðru leyti er vísað til almennrar lýsingar íslenskra ríkisvíxla og almennra útboðsskilmála á heimasíðu Lánamála ríkisins.

Nánari upplýsingar veitir Tryggvi Freyr Harðarson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9630.