22.11.22
Niðurstöður viðbótarútgáfu - RIKB 24 0415 - RIKB 28 1115 - RIKS 37 0115

Í tengslum við útboð sem haldið var 18. nóvember stóð aðalmiðlurum til boða, samkvæmt 6. grein í almennum útboðsskilmálum ríkisbréfa, að kaupa 10% af andvirði þess sem selt var í útboðinu á söluverði samþykktra tilboða.

Flokkur RIKB 24 0415 RIKB 28 1115 RIKS 37 0115
ISIN IS0000033009 IS0000028249 IS0000033793
Viðbótarútgáfa (nafnvirði) 230.000.000 40.000.000 85.500.000
Uppgjörsdagur 23.11.2022 23.11.2022 23.11.2022
Samtals staða flokks (nafnvirði) 81.328.000.000 98.464.801.519 27.430.500.000

Aðrar fréttir