22.09.17
Niðurstaða á kaupum óverðtryggðra ríkisbréfa RIKB 19 0226 vegna skiptiútboðs

Skiptiútboð fór fram hjá Lánamálum ríkisins kl 11:00 í dag þar sem boðin voru til sölu óverðtryggð ríkisbréf í flokkunum RIKB 28 1115 og RIKB 22 1026 gegn kaupum á RIKB 19 0226. 

Helstu niðurstöður á kaupum í RIKB 19 0226 gegn sölu á RIKB 28 1115: 

Alls barst 1 gilt tilboð að fjárhæð 200 m.kr. að nafnverði í flokk RIKB 28 1115.   

Tilboðinu var ekki tekið.

Helstu niðurstöður á kaupum í RIKB 19 0226 gegn sölu á RIKB 22 1026:

Alls bárust 2 gild tilboð að fjárhæð 470 m.kr. að nafnverði í RIKB 22 1026.   

Engin gild tilboð voru tekin.

Aðrar fréttir

17.07.24
Ríkisbréf
Tilkynning um útboð ríkisbréfa - RIKB 27 0415 - RIKB 35 0917
Flokkur RIKB 27 0415 RIKB 35 0917
ISIN IS0000036291 IS0000035574
Gjalddagi 15.04.2027 17.09.2035
Útboðsdagur 19.07.2024 19.07.2024
Uppgjörsdagur 24.07.2024 24.07.2024
10% viðbót 23.07.2024 23.07.2024

Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00, fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisbréfum í þeim flokkum, með þeim ISIN númerum og með þeim gjalddögum sem fram koma í töflunni hér að ofan. Greiðslur fyrir ríkisbréfin þurfa að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi og verða bréfin afhent rafrænt sama dag. Um 10% viðbótarkaupréttinn gildir 6. gr. í almennum útboðsskilmálum ríkisbréfa.

Að öðru leyti er vísað til lýsingar skuldabréfaflokksins og almennra útboðsskilmála ríkisbréfa á heimasíðu Lánamála ríkisins.

Nánari upplýsingar veitir Tryggvi Freyr Harðarson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9630.

Tilkynning um útboð ríkisvíxla - RIKV 24 0918 - RIKV 25 0115
Flokkur RIKV 24 0918 RIKV 25 0115
ISIN IS0000036200 IS0000036572
Gjalddagi 18.09.2024 15.01.2025
Útboðsdagur 15.07.2024 15.07.2024
Uppgjörsdagur 17.07.2024 17.07.2024

Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00, fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisvíxlum í þeim flokkum, með þeim ISIN númerum og með þeim gjalddögum sem fram koma í töflunni hér að ofan. Greiðslur fyrir ríkisvíxlana þurfa að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi og verða bréfin afhent rafrænt sama dag.

Að öðru leyti er vísað til almennrar lýsingar íslenskra ríkisvíxla og almennra útboðsskilmála á heimasíðu Lánamála ríkisins.

Nánari upplýsingar veitir Magnús Freyr Hrafnsson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9679.