30.07.21
Niðurstöður í útboði ríkisbréfa - RIKB 22 1026 - RIKB 24 0415
Flokkur 
RIKB 22 1026
RIKB 24 0415
Greiðslu-og uppgjörsdagur 
05.08.2021
05.08.2021
Samþykkt tilboð að nafnverði (m.kr.) 
5.300
2.750
Samþykkt (verð / ávöxtunarkrafa) 
106,200
/
2,060
99,350
/
2,750
Fjöldi innsendra tilboða 
4
12
Upphæð móttekinna tilboða að nafnverði (m.kr.) 
5.400
2.850
Fjöldi samþykktra tilboða 
3
11
Fjöldi samþykktra tilboða úthlutað að fullu 
3
11
Lægsta úthlutaða verð / Hæsta úthlutaða ávöxtunarkrafa 
106,200
/
2,060
99,350
/
2,750
Hæsta úthlutaða verð / Lægsta úthlutaða ávöxtunarkrafa 
106,238
/
2,030
99,480
/
2,700
Lægsta verð / Hæsta ávöxtunarkrafa úthlutað að fullu 
106,200
/
2,060
99,350
/
2,750
Vegið meðaltal samþykktra tilboða (verð / ávöxtunarkrafa) 
106,216
/
2,050
99,396
/
2,730
Besta tilboð (verð / ávöxtunarkrafa) 
106,238
/
2,030
99,480
/
2,700
Versta tilboð (verð / ávöxtunarkrafa) 
106,160
/
2,090
99,300
/
2,770
Vegið meðaltal innsendra tilboða (verð / ávöxtunarkrafa) 
106,215
/
2,050
99,393
/
2,730
Hlutfall samþykktra tilboða sem tekin eru að hluta (u.þ.b.) 
100,00 %
100,00 %
Boðhlutfall 
1,02
1,04

Aðrar fréttir

Tilkynning um útboð ríkisvíxla - RIKV 25 0521 - RIKV 25 0917
Flokkur RIKV 25 0521 RIKV 25 0917
ISIN IS0000036986 IS0000037349
Gjalddagi 21.05.2025 17.09.2025
Útboðsdagur 17.03.2025 17.03.2025
Uppgjörsdagur 19.03.2025 19.03.2025

Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00, fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisvíxlum í þeim flokkum, með þeim ISIN númerum og með þeim gjalddögum sem fram koma í töflunni hér að ofan. Greiðslur fyrir ríkisvíxlana þurfa að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi og verða bréfin afhent rafrænt sama dag.

Vakin er athygli á því að rafræn skráning ríkisvíxilsins RIKV 25 0917 verður hjá Verðbréfamiðstöð Íslands hf. (VBM). Flokkurinn RIKV 25 0521 er skráður hjá Nasdaq CSD.

Að öðru leyti er vísað til almennrar lýsingar íslenskra ríkisvíxla og almennra útboðsskilmála á heimasíðu Lánamála ríkisins.

Nánari upplýsingar veitir Oddgeir Gunnarsson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9635.

Með vísan til fréttatilk. ÍL-sjóðs og fjármálaráðuneytisins um möguleg slit á ÍL-sjóði

Lánamál ríkisins tilkynna að eftirfarandi breyting verði gerð á gildandi ársáætlun Lánamála. Í núverandi áætlun er gert ráð fyrir að gefa út nýjan verðtryggðan flokk með gjalddaga á árinu 2044 með fyrirhugaðri viðskiptavakt. Þess í stað verður gefinn út verðtryggður flokkur með gjalddaga á árinu 2050 með fyrirhugaðri viðskipavakt á þessu ári.