23.03.18
Niðurstaða í uppkaupum óverðtryggðra ríkisbréfa RIKH 18 1009

Uppkaup á óverðtryggðum ríkisbréfum, RIKH 18 1009 fór fram hjá Lánamálum ríkisins kl. 14:00 í dag. Útboðinu var þannig háttað að öll samþykkt tilboð miðuðust við innsend verð.

Helstu niðurstöður uppkaupa voru þessar:

RIKH 18 1009:

Alls bárust 2 gild tilboð í flokkinn að fjárhæð 4.000 m.kr. að nafnverði.

2 tilboðum var tekið fyrir 4.000 m.kr. að nafnverði.

Samþykkt verð er á bilinu 99,980 til 99,990

Aðrar fréttir

Tilkynning um útboð ríkisvíxla - RIKV 26 0715
Flokkur RIKV 26 0715
ISIN IS0000038735
Gjalddagi 15.07.2026
Útboðsdagur 19.01.2026
Uppgjörsdagur 21.01.2026

Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00, fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisvíxlum í þeim flokki, með því ISIN númeri og með þeim gjalddaga sem fram kemur í töflunni hér að ofan. Greiðslur fyrir ríkisvíxlana þurfa að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi og verða bréfin afhent rafrænt sama dag.

Að öðru leyti er vísað til almennrar lýsingar íslenskra ríkisvíxla og almennra útboðsskilmála á heimasíðu Lánamála ríkisins.

Nánari upplýsingar veitir Oddgeir Gunnarsson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9635.