29.07.21
Niðurstöður í útboði ríkisvíxla - RIKV 21 0915 - RIKV 21 1115 - RIKV 22 0215
Flokkur 
RIKV 21 0915
RIKV 21 1115
RIKV 22 0215
Greiðslu-og uppgjörsdagur 
03.08.2021
03.08.2021
03.08.2021
Samþykkt tilboð að nafnverði (m.kr.) 
4.300
3.600
4.600
Samþykkt (verð / flatir vextir) 
99,839
/
1,350
99,569
/
1,498
99,056
/
1,750
Fjöldi innsendra tilboða 
14
8
10
Upphæð móttekinna tilboða að nafnverði (m.kr.) 
5.200
4.100
5.100
Fjöldi samþykktra tilboða 
10
7
7
Fjöldi samþykktra tilboða úthlutað að fullu 
10
7
7
Lægsta úthlutaða verð / Hæstu úthlutuðu flötu vextir 
99,839
/
1,350
99,569
/
1,498
99,056
/
1,750
Hæsta úthlutaða verð / Lægstu úthlutuðu flötu vextir 
99,865
/
1,132
99,626
/
1,299
99,244
/
1,399
Lægsta verð / Hæstu flötu vextir úthlutaðir að fullu 
99,839
/
1,350
99,569
/
1,498
99,056
/
1,750
Vegið meðaltal samþykktra tilboða (verð / flatir vextir) 
99,853
/
1,233
99,590
/
1,425
99,138
/
1,597
Besta tilboð (verð / flatir vextir) 
99,865
/
1,132
99,626
/
1,299
99,244
/
1,399
Versta tilboð (verð / flatir vextir) 
99,800
/
1,678
99,554
/
1,551
98,740
/
2,344
Vegið meðaltal innsendra tilboða (verð / flatir vextir) 
99,848
/
1,274
99,585
/
1,443
99,120
/
1,631
Hlutfall samþykktra tilboða sem tekin eru að hluta (u.þ.b.) 
100,00 %
100,00 %
100,00 %
Boðhlutfall 
1,21
1,14
1,11

Aðrar fréttir

Tilkynning um útboð ríkisbréfa - RIKB 24 0415 - RIKB 42 0217
Flokkur RIKB 24 0415 RIKB 42 0217
ISIN IS0000033009 IS0000033884
Gjalddagi 15.04.2024 17.02.2042
Útboðsdagur 07.10.2022 07.10.2022
Uppgjörsdagur 12.10.2022 12.10.2022
10% viðbót 11.10.2022 11.10.2022

Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00, fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisbréfum í þeim flokkum, með þeim ISIN númerum og með þeim gjalddögum sem fram koma í töflunni hér að ofan. Greiðslur fyrir ríkisbréfin þurfa að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi og verða bréfin afhent rafrænt sama dag. Um 10% viðbótarkaupréttinn gildir 6. gr. í almennum útboðsskilmálum ríkisbréfa.

Að öðru leyti er vísað til lýsingar skuldabréfaflokksins og almennra útboðsskilmála ríkisbréfa á heimasíðu Lánamála ríkisins.

Nánari upplýsingar veitir Oddgeir Gunnarsson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9635.

Undirritun aðalmiðlarasamnings við Fossa fjárfestingarbanka hf.

Undirritaður hefur verið samningur milli Lánamála ríkisins f.h. ríkissjóðs og Fossa fjárfestingarbanka hf. í tengslum við útgáfu ríkisverðbréfa og viðskiptavakt á eftirmarkaði.

Samningurinn tekur gildi 13. október 2022 og frá og með þeim degi hafa því fimm fjármálafyrirtæki heimild til að kalla sig „aðalmiðlara með ríkisverðbréf“. Þau eru: Arion banki hf., Fossar fjárfestingarbanki hf., Íslandsbanki hf., Kvika banki hf. og Landsbankinn hf. 

Samningurinn við Fossa fjárfestingarbanka hf. er samhljóða samningum sem gerðir voru við aðra aðalmiðlara 18. mars 2022.

Frekari upplýsingar veitir Björgvin Sighvatsson forstöðumaður Lánamála ríkisins í síma 569 9600.

30.09.22
Ársyfirlit
Ársfjórðungsáætlun í lánamálum ríkissjóðs

Fjórði ársfjórðungur 2022

  • Á fjórða ársfjórðungi verða boðin til sölu ríkisbréf í markflokkum fyrir 13 ma.kr. að söluvirði.
  • Flokkar sem mögulega verða boðnir út eru allir markflokkar ríkisbréfa og munu markaðsaðstæður ráða því hvort og þá hversu mikið verður selt í hverjum flokki.
  • RIKB 23 0515 fellur úr tvíhliða viðskiptavakt um miðjan nóvember mánuð. 

4.ársfj.áætlun 2022