10.03.25
Með vísan til fréttatilk. ÍL-sjóðs og fjármálaráðuneytisins um möguleg slit á ÍL-sjóði

Lánamál ríkisins tilkynna að eftirfarandi breyting verði gerð á gildandi ársáætlun Lánamála. Í núverandi áætlun er gert ráð fyrir að gefa út nýjan verðtryggðan flokk með gjalddaga á árinu 2044 með fyrirhugaðri viðskiptavakt. Þess í stað verður gefinn út verðtryggður flokkur með gjalddaga á árinu 2050 með fyrirhugaðri viðskipavakt á þessu ári.

Aðrar fréttir