27.05.15
Loan from Poland paid off

This week the Republic of Iceland will prepay the loan taken from Poland in 2009, in connection with the Stand-By Arrangement with the International Monetary Fund (IMF) following the collapse of the Icelandic financial system. The prepayment amounts to 204 million złotys, the equivalent of 7.3 billion Icelandic krónur.  The loan facility offered by Poland totalled 630 million złotys, and Iceland borrowed about a third of that amount.  The original maturity of the loan was during the period 2015-2022. 

Icelandic Minister of Finance and Economic Affairs Bjarni Benediktsson, Central Bank of Iceland Governor Már Guðmundsson, and Polish Minister of Finance Mateusz Szczurek signed an amendment to the loan agreement between Poland and Iceland, enabling the Treasury to prepay the loan from Poland. Mr. Szczurek is in Iceland for an official visit at the invitation of the Minister of Finance and Economic Affairs.

“By offering Iceland a loan at a most difficult time, thereby helping us to revitalise our country, Poland offered us a helping hand in a spirit of friendship and generosity. Such friendship is invaluable, and the Icelandic people wish to thank you for it,” said Bjarni Benediktsson at a meeting of the two ministers today.

Repayment marks a turning point

Iceland’s repayment of the Polish loan marks a turning point, as it concludes the settlement of the bilateral loans Iceland received in the wake of the crisis. In 2014, the Treasury and the Central Bank prepaid the outstanding balance of the loans from the Nordic countries.

The Central Bank has already prepaid the majority of the loan from the IMF. The remainder is due at the end of 2015 and in the first half of 2016.
Iceland’s ready access to foreign credit markets, as is evidenced by its successful eurobond issue in 2014, together with the progress made in economic and fiscal affairs in recent years and the improvement in Treasury performance, has enabled the country to prepay the loans taken in the wake of the collapse of its financial system.

Aðrar fréttir

Tilkynning um útboð ríkisbréfa - RIKS 29 0917 - Skiptiútboð eða greiðsla með reiðufé
Flokkur RIKS 29 0917
ISIN IS0000037711
Gjalddagi 17.09.2029
Útboðsdagur 22.08.2025
Uppgjörsdagur 27.08.2025
10% viðbót 26.08.2025
   
Uppkaupsflokkur RIKS 26 0216
Uppkaupsverð (clean) 97,9900

Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00, fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisbréfum í þeim flokki, með því ISIN númeri og með þeim gjalddaga sem fram kemur í töflunni hér að ofan. Um 10% viðbótarkaupréttinn gildir 6. gr. í almennum útboðsskilmálum ríkisbréfa. Ríkisbréfin verða afhent rafrænt á uppgjörsdegi.

Greiða má fyrir flokkana með reiðufé eða með uppkaupsflokknum á uppkaupsverði.

Greiðsla í reiðufé þarf að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi. Ef greiðsla er í formi bréfa í uppkaupsflokki þarf tilkynning um magn þeirra að berast fyrir kl. 14:00 á útboðsdegi. Í því tilviki er verðmæti uppkaupsbréfanna metið á uppkaupsverði að viðbættum áföllnum vöxtum og verðbótum (þ.e. dirty price).

Lánamál ríkisins greiða ekki þóknun vegna kaupa á RIKS 26 0216.

Að öðru leyti er vísað til lýsingar skuldabréfaflokksins og almennra útboðsskilmála ríkisbréfa á heimasíðu Lánamála ríkisins.

Nánari upplýsingar veitir Oddgeir Gunnarsson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9635.

Tilkynning um útboð ríkisvíxla - RIKV 25 1119 - RIKV 26 0318
Flokkur RIKV 25 1119 RIKV 26 0318
ISIN IS0000037547 IS0000038016
Gjalddagi 19.11.2025 18.03.2026
Útboðsdagur 18.08.2025 18.08.2025
Uppgjörsdagur 20.08.2025 20.08.2025

Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00, fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisvíxlum í þeim flokkum, með þeim ISIN númerum og með þeim gjalddögum sem fram koma í töflunni hér að ofan. Greiðslur fyrir ríkisvíxlana þurfa að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi og verða bréfin afhent rafrænt sama dag.

Að öðru leyti er vísað til almennrar lýsingar íslenskra ríkisvíxla og almennra útboðsskilmála á heimasíðu Lánamála ríkisins.

Nánari upplýsingar veitir Tryggvi Freyr Harðarson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9630.