16.06.16
Republic of Iceland repays bonds for 62 billion ISK

Republic of Iceland today completed repayment of bonds issued in 2011 maturing today. The outstanding balance on the bonds series totalled USD 503 million, or equivalent to around ISK 62 billion. Payment for the bonds came from the Treasury's foreign currency balance with the Central Bank of Iceland.

more..

This bond issue in 2011 was the Treasury's first issuance on the international market following the financial collapse. At the time, the total nominal value of the issuance was USD 1,000 million, however, last year the Treasury bought back around half of the outstanding bonds as part of its liquidity and debt management programme. The bonds, originally with a five-year maturity, had a fixed interest of 4.875%, equivalent to premium of 3.2% over interbank rates.

Provision was made in the 2016 budget for refinancing this debt if market circumstances proved favourable. The Treasury may examine refinancing later this year if necessary to strengthen the Central Bank's foreign reserves, which are funded in part by the Treasury's foreign borrowing.

Following today's notes repayment gross Treasury debt amounts to ISK 1,252 billion, of which ISK 230 million is foreign debt. Foreign debt is comprised of two issues of market bonds, one USD denominated from 2012, the outstanding balance of which is USD 1000 million, and another issue from 2014 totalling EUR 750 million.

For further information contact Esther Finnbogadóttir at the Ministry of Finance and Economic Affairs, tel. (+354) 545-9200.

Aðrar fréttir

16.07.25
Ríkisbréf
Tilkynning um útboð ríkisbréfa - RIKB 27 0415 - RIKS 29 0917 - Skiptiútboð eða reiðufé
Flokkur RIKB 27 0415 RIKS 29 0917
ISIN IS0000036291 IS0000037711
Gjalddagi 15.04.2027 17.09.2029
Útboðsdagur 18.07.2025 18.07.2025
Uppgjörsdagur 23.07.2025 23.07.2025
10% viðbót 22.07.2025 22.07.2025
     
Uppkaupsflokkur RIKS 26 0216  
Uppkaupsverð (clean) 98,1600  

Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00, fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisbréfum í þeim flokkum, með þeim ISIN númerum og með þeim gjalddögum sem fram koma í töflunni hér að ofan. Um 10% viðbótarkaupréttinn gildir 6. gr. í almennum útboðsskilmálum ríkisbréfa. Ríkisbréfin verða afhent rafrænt á uppgjörsdegi.

Greiða má fyrir flokkana með reiðufé eða með uppkaupsflokknum á uppkaupsverði.

Greiðsla í reiðufé þarf að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi. Ef greiðsla er í formi bréfa í uppkaupsflokki þarf tilkynning um magn þeirra að berast fyrir kl. 14:00 á útboðsdegi. Í því tilviki er verðmæti uppkaupsbréfanna metið á uppkaupsverði að viðbættum áföllnum vöxtum og verðbótum (þ.e. dirty price).

Lánamál ríkisins greiða ekki þóknun vegna kaupa á RIKS 26 0216.

Að öðru leyti er vísað til lýsingar skuldabréfaflokksins og almennra útboðsskilmála ríkisbréfa á heimasíðu Lánamála ríkisins.

Nánari upplýsingar veitir Tryggvi Freyr Harðarson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9630.

Tilkynning um útboð ríkisvíxla - RIKV 25 1119
Flokkur RIKV 25 1119
ISIN IS0000037547
Gjalddagi 19.11.2025
Útboðsdagur 14.07.2025
Uppgjörsdagur 16.07.2025

Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00, fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisvíxlum í þeim flokki, með því ISIN númeri og með þeim gjalddaga sem fram kemur í töflunni hér að ofan. Greiðslur fyrir ríkisvíxlana þurfa að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi og verða bréfin afhent rafrænt sama dag.

Að öðru leyti er vísað til almennrar lýsingar íslenskra ríkisvíxla og almennra útboðsskilmála á heimasíðu Lánamála ríkisins.

Nánari upplýsingar veitir Magnús Freyr Hrafnsson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9679.