19.03.21
Niðurstöður í útboði ríkisbréfa - RIKB 23 0515 - RIKS 33 0321
Flokkur 
RIKB 23 0515
RIKS 33 0321
Greiðslu-og uppgjörsdagur 
24.03.2021
24.03.2021
Samþykkt tilboð að nafnverði (m.kr.) 
750
2.900
Samþykkt (verð / ávöxtunarkrafa) 
99,270
/
1,850
122,750
/
0,980
Fjöldi innsendra tilboða 
9
38
Upphæð móttekinna tilboða að nafnverði (m.kr.) 
1.730
7.940
Fjöldi samþykktra tilboða 
5
23
Fjöldi samþykktra tilboða úthlutað að fullu 
3
16
Lægsta úthlutaða verð / Hæsta úthlutaða ávöxtunarkrafa 
99,270
/
1,850
122,750
/
0,980
Hæsta úthlutaða verð / Lægsta úthlutaða ávöxtunarkrafa 
99,290
/
1,840
123,160
/
0,948
Lægsta verð / Hæsta ávöxtunarkrafa úthlutað að fullu 
99,280
/
1,850
122,800
/
0,976
Vegið meðaltal samþykktra tilboða (verð / ávöxtunarkrafa) 
99,279
/
1,850
122,907
/
0,968
Besta tilboð (verð / ávöxtunarkrafa) 
99,290
/
1,840
123,160
/
0,948
Versta tilboð (verð / ávöxtunarkrafa) 
99,200
/
1,880
122,300
/
1,015
Vegið meðaltal innsendra tilboða (verð / ávöxtunarkrafa) 
99,253
/
1,860
122,729
/
0,982
Hlutfall samþykktra tilboða sem tekin eru að hluta (u.þ.b.) 
90,00 %
17,22 %
Boðhlutfall 
2,31
2,74

Aðrar fréttir

Tilkynning um útboð ríkisvíxla - RIKV 25 1119
Flokkur RIKV 25 1119
ISIN IS0000037547
Gjalddagi 19.11.2025
Útboðsdagur 14.07.2025
Uppgjörsdagur 16.07.2025

Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00, fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisvíxlum í þeim flokki, með því ISIN númeri og með þeim gjalddaga sem fram kemur í töflunni hér að ofan. Greiðslur fyrir ríkisvíxlana þurfa að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi og verða bréfin afhent rafrænt sama dag.

Að öðru leyti er vísað til almennrar lýsingar íslenskra ríkisvíxla og almennra útboðsskilmála á heimasíðu Lánamála ríkisins.

Nánari upplýsingar veitir Magnús Freyr Hrafnsson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9679.

07.07.25
Ríkisbréf
Viðskiptavakt hefst með RIKS 29 0917

Í framhaldi af skiptiútboði sem haldið var föstudaginn 4. júlí sl. og með vísan til aðalmiðlarasamnings í tengslum við útgáfu ríkisverðbréfa og viðskiptavakt á eftirmarkaði dags. 21. mars 2025, hefur verið ákveðið að hefja viðskiptavakt með RIKS 29 0917 frá og með uppgjörsdegi útboðsins þann 9. júlí 2025. Aðalmiðlarar verða skuldbundnir til þess að setja fram kaup- og sölutilboð fyrir að lágmarki 100 m.kr. að nafnverði í flokkinn. Frá sama tíma verður fyrirgreiðsla í formi endurhverfra viðskipta til hvers aðalmiðlara 2 ma.kr. að nafnverði.

Starfsfólk Lánamála ríkisins veitir nánari upplýsingar í síma 569 9994. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið lanamal@lanamal.is.