08.06.21
Niðurstöður viðbótarútgáfu - RIKB 24 0415 - RIKB 31 0124

Í tengslum við útboð sem haldið var 4. júní stóð aðalmiðlurum til boða, samkvæmt 6. grein í almennum útboðsskilmálum ríkisbréfa, að kaupa 10% af andvirði þess sem selt var í útboðinu á söluverði samþykktra tilboða.

Flokkur RIKB 24 0415 RIKB 31 0124
ISIN IS0000033009 IS0000020386
Viðbótarútgáfa (nafnvirði) 0 256.000.000
Uppgjörsdagur 09.06.2021
Samtals staða flokks (nafnvirði) 15.490.000.000 117.824.910.000

Aðrar fréttir