26.01.24
Niðurstöður í útboði ríkisbréfa - RIKB 26 1015 - RIKB 42 0217
Flokkur 
RIKB 26 1015
RIKB 42 0217
Greiðslu-og uppgjörsdagur 
31.01.2024
31.01.2024
Samþykkt tilboð að nafnverði (m.kr.) 
8.173
4.800
Samþykkt (verð / ávöxtunarkrafa) 
96,197
/
8,350
78,525
/
6,560
Fjöldi innsendra tilboða 
35
31
Upphæð móttekinna tilboða að nafnverði (m.kr.) 
9.973
5.500
Fjöldi samþykktra tilboða 
30
26
Fjöldi samþykktra tilboða úthlutað að fullu 
30
26
Lægsta úthlutaða verð / Hæsta úthlutaða ávöxtunarkrafa 
96,197
/
8,350
78,525
/
6,560
Hæsta úthlutaða verð / Lægsta úthlutaða ávöxtunarkrafa 
96,367
/
8,280
78,910
/
6,520
Lægsta verð / Hæsta ávöxtunarkrafa úthlutað að fullu 
96,197
/
8,350
78,525
/
6,560
Vegið meðaltal samþykktra tilboða (verð / ávöxtunarkrafa) 
96,273
/
8,320
78,660
/
6,550
Besta tilboð (verð / ávöxtunarkrafa) 
96,367
/
8,280
78,910
/
6,520
Versta tilboð (verð / ávöxtunarkrafa) 
96,120
/
8,390
78,200
/
6,600
Vegið meðaltal innsendra tilboða (verð / ávöxtunarkrafa) 
96,252
/
8,330
78,615
/
6,550
Hlutfall samþykktra tilboða sem tekin eru að hluta (u.þ.b.) 
100,00 %
100,00 %
Boðhlutfall 
1,22
1,15

Aðrar fréttir

Útboð ríkisbréfa felld niður

Það sem af er þessu ári hefur ríkissjóður gefið út ríkisbréf fyrir 44,2 ma.kr. og því eru aðeins 0,8 ma.kr. eftir til að ná markmiðum í ársfjórðungnum. Í ljósi þess hefur verið ákveðið að fella niður þau þrjú ríkisbréfaútboð sem eftir eru á fyrsta ársfjórðungi 2024.

Tilkynning um útboð ríkisvíxla - RIKV 24 0515 - RIKV 24 0821
Flokkur RIKV 24 0515 RIKV 24 0821
ISIN IS0000035699 IS0000036069
Gjalddagi 15.05.2024 21.08.2024
Útboðsdagur 19.02.2024 19.02.2024
Uppgjörsdagur 21.02.2024 21.02.2024

Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00, fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisvíxlum í þeim flokkum, með þeim ISIN númerum og með þeim gjalddögum sem fram koma í töflunni hér að ofan. Greiðslur fyrir ríkisvíxlana þurfa að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi og verða bréfin afhent rafrænt sama dag.

Að öðru leyti er vísað til almennrar lýsingar íslenskra ríkisvíxla og almennra útboðsskilmála á heimasíðu Lánamála ríkisins.

Nánari upplýsingar veitir Tryggvi Freyr Harðarson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9630.

Breyting á gildandi ársfjórðungsáætlun

Í síðustu ársfjórðungsáætlun Lánamála ríkisins sem birt var í lok síðasta árs var tilkynnt að nýr óverðtryggður flokkur ríkisbréfa með gjalddaga árið 2027 yrði gefinn út i þessum ársfjórðungi. Jafnframt var tilkynnt að ríkissjóður myndi selja ríkisbréf í markflokkum fyrir 30-45 ma.kr. að söluvirði.

Það sem af er þessu ári hefur ríkissjóður gefið út ríkisbréf fyrir 44,2 ma.kr. og því aðeins 0,8 ma.kr. eftir til að ná markmiðum í ársfjórðunginum. Í ljósi góðs árangurs við fjármögnun ríkissjóðs á innanlandsmarkaði hefur verið ákveðið að fresta útgáfu á þessum nýja markflokki fram á næsta ársfjórðung.