16.12.20
Útboð ríkisbréfa þann 18. desember fellur niður

Lánamál ríkisins hafa ákveðið að hætta við útboð ríkisbréfa sem fyrirhugað var að halda þann 18. desember 2020 þar sem markmiði um útgáfu á fjórða ársfjórðungi hefur þegar verið náð.

Aðrar fréttir