07.02.23 Niðurstöður viðbótarútgáfu - RIKB 26 1015 - RIKS 37 0115 Í tengslum við útboð sem haldið var 3. febrúar stóð aðalmiðlurum til boða, samkvæmt 6. grein í almennum útboðsskilmálum ríkisbréfa, að kaupa 10% af andvirði þess sem selt var í útboðinu á söluverði samþykktra tilboða. Flokkur RIKB 26 1015 RIKS 37 0115 ISIN IS0000034874 IS0000033793 Viðbótarútgáfa (nafnvirði) 0 0 Samtals staða flokks (nafnvirði) 16.912.000.000 39.205.600.000 Til baka
11.12.25 Ríkisvíxlar Útboð ríkisvíxla þann 15. desember fellur niður Lánamál ríkisins hafa ákveðið að hætta við útboð ríkisvíxla sem fyrirhugað var að halda þann 15. desember 2025.
10.12.25 Ríkisbréf Útboð ríkisbréfa þann 12. desember fellur niður Lánamál ríkisins hafa ákveðið að hætta við útboð ríkisbréfa sem fyrirhugað var að halda þann 12. desember 2025 þar sem útgáfumarkmiði ársins hefur þegar verið náð.
09.12.25 Markaðsupplýsingar Markaðsupplýsingar í desember 2025 Uppfært 11. desember 2025 Markaðsupplýsingar (pdf)