08.12.20
Niðurstöður viðbótarútgáfu - RIKB 23 0515 - RIKB 25 0612 - RIKS 33 0321

Í tengslum við útboð sem haldið var 4. desember stóð aðalmiðlurum til boða, samkvæmt 6. grein í almennum útboðsskilmálum ríkisbréfa, að kaupa 10% af andvirði þess sem selt var í útboðinu á söluverði samþykktra tilboða.

Flokkur RIKB 23 0515 RIKB 25 0612 RIKS 33 0321
ISIN IS0000032191 IS0000019321 IS0000021251
Viðbótarútgáfa (nafnvirði) 109.000.000 80.000.000 495.000.000
Uppgjörsdagur 09.12.2020 09.12.2020 09.12.2020
Samtals staða flokks (nafnvirði) 62.727.000.000 102.352.963.000 52.420.319.842

Aðrar fréttir

19.11.25
Ríkisbréf
Tilkynning um útboð ríkisbréfa - RIKB 27 0415 - RIKS 37 0115 - Skiptiútboð eða greiðsla me
Flokkur RIKB 27 0415 RIKS 37 0115
ISIN IS0000036291 IS0000033793
Gjalddagi 15.04.2027 15.01.2037
Útboðsdagur 21.11.2025 21.11.2025
Uppgjörsdagur 26.11.2025 26.11.2025
10% viðbót 25.11.2025 25.11.2025
     
Uppkaupsflokkur RIKS 26 0216  
Uppkaupsverð (clean) 99,0740  

Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00, fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisbréfum í þeim flokkum, með þeim ISIN númerum og með þeim gjalddögum sem fram koma í töflunni hér að ofan. Um 10% viðbótarkaupréttinn gildir 6. gr. í almennum útboðsskilmálum ríkisbréfa. Ríkisbréfin verða afhent rafrænt á uppgjörsdegi.

Greiða má fyrir flokkana með reiðufé eða með uppkaupsflokknum á uppkaupsverði.

Greiðsla í reiðufé þarf að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi. Ef greiðsla er í formi bréfa í uppkaupsflokki þarf tilkynning um magn þeirra að berast fyrir kl. 14:00 á útboðsdegi. Í því tilviki er verðmæti uppkaupsbréfanna metið á uppkaupsverði að viðbættum áföllnum vöxtum og verðbótum (þ.e. dirty price).

Lánamál ríkisins greiða ekki þóknun vegna kaupa á RIKS 26 0216.

Að öðru leyti er vísað til lýsingar skuldabréfaflokksins og almennra útboðsskilmála ríkisbréfa á heimasíðu Lánamála ríkisins.

Nánari upplýsingar veitir Oddgeir Gunnarsson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9635.