20.04.21
Niðurstöður viðbótarútgáfu - RIKB 23 0515 - RIKB 28 1115 - RIKS 33 0321

Í tengslum við útboð sem haldið var 16. apríl stóð aðalmiðlurum til boða, samkvæmt 6. grein í almennum útboðsskilmálum ríkisbréfa, að kaupa 10% af andvirði þess sem selt var í útboðinu á söluverði samþykktra tilboða.

Flokkur RIKB 23 0515 RIKB 28 1115 RIKS 33 0321
ISIN IS0000032191 IS0000028249 IS0000021251
Viðbótarútgáfa (nafnvirði) 360.000.000 379.000.000 795.000.000
Uppgjörsdagur 21.04.2021 21.04.2021 21.04.2021
Samtals staða flokks (nafnvirði) 70.976.000.000 88.490.801.519 76.343.919.842

Aðrar fréttir

Tilkynning um útboð ríkisvíxla - RIKV 26 0318
Flokkur RIKV 26 0318
ISIN IS0000038016
Gjalddagi 18.03.2026
Útboðsdagur 15.09.2025
Uppgjörsdagur 17.09.2025

Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00, fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisvíxlum í þeim flokki, með því ISIN númeri og með þeim gjalddaga sem fram kemur í töflunni hér að ofan. Greiðslur fyrir ríkisvíxlana þurfa að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi og verða bréfin afhent rafrænt sama dag.

Að öðru leyti er vísað til almennrar lýsingar íslenskra ríkisvíxla og almennra útboðsskilmála á heimasíðu Lánamála ríkisins.

Nánari upplýsingar veitir Oddgeir Gunnarsson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9635.